Í Miđgarđi

... auđvitađ fór ég á nokkrar útihátíđir um verslunarmannahelgar... man vel eftir einni áriđ 1969 ţegar viđ strákarnir leigđum kálf og fórum alla leiđ frá Ólafsfirđi í Húsafell... ţá var ég bara 15 ára rétt ađ verđa 16... man mest eftir Trúbrot og Rúnari Júl. á sviđinu... ótrúlega flottir... og góđ músík... man ekki eftir slagsmálum eđa einhverju veseni... of fullir krakkar voru látnir sofa úr sér í einhverjum kjallara ţarna rétt hjá svćđinu... man eftir ađ fólk sat í grasinu og spila á gítara og söng... ţetta var bara gaman... man einnig eftir samskonar skemmtunum seinna í Húnaveri, í A-Húnavatnssýslu  og Miđgarđi í Skagafirđi... Einn besti vinur minn var sćtur og mikiđ kvennagull... hann fór oft á kostum á svona hátíđum... ţetta samdi ég löngu seinna um ćvintýri okkar eina ágústnótt á tjaldstćđi í Skagafirđi...

Í gulu tjaldi.

Ég hafđi ekki
náđ mér í dömu
ţetta svarta ágústkvöld

samt var allt trođfull
af sćtum skvísum
en ţćr sáu mig ekki
Ţađ var eins og ég vćri
ósýnilegur

ţađ var annađ međ ţig
ţćr voru á ţér
eins og kókós á bollu

ég tölti ţví dapur í bragđi
heim í tjald
sofnađi fljótt
aleinn

um nóttina vaknađi
ég viđ hnođiđ í pokanum ţínum
viđ hliđina
aftur og aftur
fékk ég stuđ í bakiđ
frá taktföstum hreyfingum ykkar

ég sofnađi
fljótlega aftur
og missti af hamingjusömum
endalokunum

morguninn eftir
ţegar viđ snćddum morgunverđ;
Vodka og sviđakjamma

spurđi ég;
"hver var hún?"

"veit ekki
sá aldrei framan í hana"
svarađir ţú

glottir viđ tönn
og bćttir viđ;

ţađ er fallegt
myrkriđ
í honum Skagafirđi
finnst ţér ţađ ekki?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Jana... ţađ er stundum gaman ađ lesa eitthvađ vitlaust... ég lendi í ţví á hverjum degi.... hvert fórst ţú um verslunarmannahelgar... eđa fórstu kannski ekki neitt?

Brattur, 5.8.2007 kl. 22:19

2 Smámynd: Brattur

... ţú lumar nefnilega á ţér kćra Jana... hefur veriđ í hjómssveit og sungiđ gospel.. ertu ekki í einhverri tónlist núna ţarna fyrir austan...?

Brattur, 5.8.2007 kl. 23:03

3 Smámynd: Brattur

... ok... ég hef samiđ nokkur barnalög... ţađ er gaman... mest fyrir og um börnin mín.... kannski ég hendi einu inn á spilarann viđ tćkifćri....

Brattur, 5.8.2007 kl. 23:29

4 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Gott ljóđ ţetta. Var einmitt ađ skrifa um verlunarmannahelgi á bloggiđ mitt. Mundi svo ţegar ég las ţitt ađ ég ţarf ađ bćta viđ Húsafellssögu...En - ertu ekki annars búin ađ ráđa gátuna sem ég setti inn á eftir Pjattrófan ég ...???

kv.

Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 6.8.2007 kl. 11:35

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Kristjana í hvađa hljómsveit varstu ?

Marta B Helgadóttir, 6.8.2007 kl. 12:15

6 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

 góđar kveđjur!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 6.8.2007 kl. 16:07

7 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţćr hafa ekki séđ skóginn fyrir trjám ţarna í Miđgarđi!!!!  Ljóđiđ segir mikiđ um ţađ.

Vilborg Traustadóttir, 9.8.2007 kl. 22:51

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Brattur vilt ţú líka senda mér stöku á fćrsluna "til Jónu"?

Marta B Helgadóttir, 10.8.2007 kl. 08:03

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Góđan dag, góđan dag. 

Er bloggverkfall í gangi hérna ?

Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 18:31

10 Smámynd: Brattur

... góđan dag... góđan dag... vinnutörn... vinnutörn... senn á enda.... ég er ađ fara í sumarfrí og hef aldrei fariđ í sumarfrí ţar sem nánast hver einasti dagur er bókađur... en bara fullt af skemmtilegheitum... en ég ćtla ađ reyna ađ blogga samt sem áđur... eftir bestu getu...

Brattur, 10.8.2007 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband