Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Skessur og tröllkonur

Ég er hér međ mjög góđa grein fyrir framan mig í Skírni, Tímarit hins íslenska bókmenntafélags, vor 2004.

Greinin heitir : “í orđastađ Alfífu” og er eftir Jónu Guđbjörgu Torfadóttur.

Ţarna er margt áhugavert og bitastćtt.Hún fjallar m.a. um ţađ ađ konur fyrr á öldum sem voru ađsópsmiklar og eitthvađ kvađ ađ, voru stimplađar tröllkonur eđa skessur.
Slíkt er enn í gangi í íslensku samfélagi; sbr. miklar árásir á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur o.fl. á síđustu misserum.

Ég gríp hér niđur í grein Jónu Guđbjargar:

”Konur máttu hafa sig hćgar ţví annars gátu ţćr átt von á ţví ađ verđa vćndar um tröllskap og ónáttúrulega hegđun. Orđrćđan hefur ávallt veriđ afar öflugt valdatćki sem oftast var stjórnađ af karlmönnun og í höndum ţeirra enn ein leiđ til ţess ađ hemja konuna og hegna henni. Allt fram til ţessa dags hefur sterka konan mátt ţola harđa útreiđ og niđurlćgingu. Ágćtt dćmi frá nútímanum er međferđin á kvenréttindakonum 20.aldar.Skemmst er ađ minnast almenningsviđhorfa til Rauđsokkahreyfingarinnar. Ein af Rauđsokkunum, Helga Sigurjóndóttir, segir svo frá ađ ţćr hafi nánast orđiđ ţjóđsaga í lifanda lífi ţar er almannarómur var undrafljótur ađ gera sér mynd af ţeim:

Rauđsokka var karlkona sem hatađi karlmenn og vildi ekkert hafa međ börn ađ gera. Hún sinnti ekki húsverkum og vćri hún gift neyddi hún veslings eiginmanninn til ađ sjá um heimiliđ. Hún var ósmekkleg í klćđaburđi, mussukona og lopadrusla, gekk á flatbotna skóm óburstuđum, snyrti sig ekki, lét hár sitt vaxa og greiddi ţađ sjaldan. Til ađ kóróna allt saman var ţetta óánćgđ kona og ófullnćgđ bćđi sálarlega og kynferđislega. (Gestur Guđmundsson og Kristín Ólafsdóttir ´68 Hugarflug úr viđjum vanans).

Kona sem hefur sig í frammi hefur ćtíđ fariđ međ hlutverk andstćđingsins, hún beygir sig ekki undir vald feđraveldisins og ţví stafar samfélaginu ógn af henni: í viđjum fjölskyldunnar er henni úthlutađ hlutverki vondu stjúpunnar ţar sem hún sinnir ekki skyldum sínum sem eiginkona og móđir og vill fyrirkoma fjölskyldu sinni; hún hlýtur ţann dóm ađ verđa ađ hrikalegri og holdmikilli tröllkonu sem berar sköp sín undan stuttum stakki í von um ađ linjulegur mannrćfill verđi á vegi hennar svo hún megi svala fýsnum sínum”.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband