Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Inni

... einu sinni fyrir langa lngu... var g ltill... voru engar leikjatlvur til slandi... j, a er svona langt san...

... hva gerum vi krakkarnir , stainn fyrir a vera tlvuleikjum ea netinu?

... j t.d. frum vi, g og besti vinur minn "Tindtaleik"... eiginlega er etta svipa og tlvuleikur, nema hann er leikinn glfi en ekki tlvu...

... vi stilltum tindtunum upp vi glflista sitt hvorum endanum herberginu... hvoru lii voru kannski 15-20 tindtar...

... san vorum vi me leguklu sem vi rlluum eftir glfinu og reyndum a skjta niur eins marga tindta hj hvor um eins og vi gtum...

...eftirfarandi er svona frsgn af essu... einhverskonar ljrnni framsetningu:

.

CWS

.

Inni.

Svo kom demba, alveg mgandi
og vi frum ekki t r hsi
komst til mn me tindtana
mr fannst nir fallegri
eir voru lka drari
enda i rkari
pabbi inn skipstjri
minn bara strimaur.

En a var ekki tliti
sem skipti mli
egar stri skall .
Mnir voru mestu harjaxlar
og mluu li itt
egar leguklan skall
sundurskotnum glflistanum

fll megni af lii nu

d

g blstrai brarmarsinn
htt og snjallt
r til hrellingar
hlt hann vri
hergngumars.

reiddist
sagir a a mtti
ekki skjta svona fast
og frst heim til n.

Svohngum vi inni
sitthvorri flunni
ar til stytti upp.


Gmlu vinkonurnar

...Hn Jhanna Gunnfrur bau vinkonum snum heim til sn um daginn... Jhanna Gunnfrur er 83 ra og er enn fullu fjri eins og sagt er...

a vorufjrar brhressar vinkonursem runnu hlai leigubl eitt rijudagskvldi...

...a voru r...

Kristjana Alvilda, Hulda Sunn, Svanfrur Bjrt og Rannveig Storm... allar um og yfir ttrtt...etta var eiginlega nokkurskonar spilaklbbur... en hittust r ekkert reglulega, bara svona af og til...
...r klluu sig... Stormsveitina hfui Ranns Storm... sem var foringi eirra...

... r komu sr fyrir stofunni hj henni Gunnfri og byrjuu a spjalla... margir myndu halda a r hefu hellt Sherr staup, nei ekki aldeilis... a var Whiskey on the Rocks... sem fr glsin og skl botn... san var hellt meira glsin...

.

23047653

.

... svo settust r vi spilin ogspiluu vist... ein sat hj og passai a glsin yru aldrei tm...
...eftir nokkra hringi rauk Kristjana Alvilda upp r stlnum og skrai; svindlar, Svanfrur Bjrt... og kastai spilunum aumingja Svanfri sem er eiginlega s saklausasta hpnum... en etta lt hn Svanfrur Bjrt ekki bja sr, heldur st upp r stlnum og hljp til Kristjnu Alvildu og sl hana kjaftinn... og san klruu r hvor ara og skruu eins og vitleysingar... Ranns Stormkom askvaandiog reyndi a skilja r a... Hulda Sunn og Jhanna Gunnfrur stukku lka til ogfyrr en vari logai allt slagsmlum...

.

fight

.

r duttu um glfin og kstuu glsum og ru lauslegu t lofti... einhver rak sig takkann grjunum og Elvis Presley var lka farinn a skra...

... allt einu var hurinni hrundi upp og hpur lgreglumanna ruddist inn... eftir sm stund hafi tekist a koma r samkomuna...

Lggreglujnarnir voru hlf sposkir svipinn egar eirsu slagsmlahundana... r gmlu voru tiltlulega fljtar a jafna sig og brostu snu blasta..., kannski rlti skmmustulega...

.

elvis-presley-pictures-elvis-head

.

... a sasta sem frttist af atburi essum var a Elvis var farinn a syngja Love me Tender og fimm ktar konur svifu um glfi fanginu lgreglujnunum....


Hamingjusama hjarta

... um helgina var g ppulagningavinnu... sem tk meiri tma en tilefni st til... en allt endai etta vel eins og fallegu vintri...

... dag fr g hinsvegar og lt skoa ppurnar sjlfum mr... lnuriti hafi nefnilega komi ljs a a var eitthvert flkt litlu pumpunni minni, sem stundum er kllu hjarta... reyndar hef g alltaf vita a litlahjarta er ekkert lti...a er bara nokku str og hefur sinnt snu hlutverki vel fr v g kynntist v fyrst...

.

th_aw_happy_heart

.

... j lnuriti var ekki essum hefbundna takti sem flestir hafa... a komu svona nokkur hopp inn milli og lnuriti var ekki reglulegt... mr fannst reyndar lnuriti mitt bara flott... a var ekki eins fyrirsjanlegt og essi venjulegu...

.

LeviGraph2_1000

.

... nema hva... lnuritatskringamaurinn (hjartalknirinn)... sagi mr a etta vri allt himnalagi me mig, v upptk aukaslaganna vri sama hlfi og upptk aalslaganna...

... j, a skrir nttrulega allt saman...

... hinsvegar kom svolti anna ljs... ppurnar (arnar) mr reyndust 10 rum yngri en g sjlfur...

jah... hvernig skpunum gat a hafa gerst?

... egar g er binn a setja essa frslu inn, tla g a hringja mmmu og ra etta aeins vi hana... kannski var g bara 7 ra egar g tk blprfi???????????


Bankastjrinn

... jja...

einu sinni var bankastjri... hann var essi venjulegi sem vi knnumst svo vel vi... um fertugt... kominn me sm klu og var me bollukinnar... hann notai gleraugu, umgjrin eim var svrt og ykk...

... hann tti konu sem var ljshr...

Brnin voru tv og svo ttu au knverskan hund sem leit t eins og kttur...

.

11xm2

.

a var ekki alltaf auvelt a skilja bankastjrann, v hann var voglumltur, hann talai svipa og Megas vri a tala freysku... me allri viringu fyrir freyingum, eim gu frndum okkar...

Bankastjrinn tti sr leyndarml... hann hafi alltaf dreymt um a vera ballettdansari...

fallegu silfurlituu boxi inn skrifstofunni hans heima, tti hann ballettft...etta voru reyndar ekki hefbundin ballettft, heldur gamaldags,prsknesk ballft...

.

62%20J.H.%20St%FCrmer%20Russ.%20Ballett%20012

.

... egar konan hans fr fund hj Fond systrum hverju fimmtudagskvldi, leyfi hann brnunum a taka mynd leigu og keypti handa eim bland poka, rj kl...

San egar brnin voru sokkin ofan myndina og slgti, fr hann inn skrifstofuna sna og ni ballettkassann...

Kddi sig gallann og setti msk spilarann...
Skemmtilegst tti honum a dansavi "Die Geschpfe des Prometheus op.43" eftir Beethoven.

.... svo dansai hann parkettlgu glfinu eins og engill...

... og gleymdigjrsamlega strivxtunum sem hann hafi haft svo miklar hyggjur af, fyrr um daginn...


Ppari basli

... g komst a v dag a g er llegur ppulagningarmaur... g keypti tvenn blndunartki morgun... nnur ttu a fara eldhsvaskinn og hin vottahsi...

...g er eiginlega ekki essi handlagna tpa...

... j, j... etta byrjai mjg vel... g skrei inn eldhsvaskaskpinn og byrjai a skrfa gmlu tkin sundur... g mundi til allrar lukku eftir v a skrfa fyrir vatni... inn skpnum var rngt a athafna sig og maur allur einni beyglu...en eftir a hafa n llu gamla draslinu sundur, tk vi a setja a nja stainn...

.

water

.

Gekk raun betur en g ori a vona og a var rosalega stoltur strkur sem kom t r skpnum eftir a hafa veri ar einn klukkutma ea svo... horfi nju tkin og skrfai fr... unun a horfa heita og kalda vatni renna og svo var hgt a blanda og f volga bunu...v, hva g var klr...

.

8000090

.

... var a taka nsta blndunartki sem tti a fara vottahsi... tk a upp r kassanum, en viti menn... etta var tki sem tti a fara eldhsi... urrggggggg.... g urfti v a fara anna sinn inn vaskaskpinn og taka rngu tkin burtu og setja au rttu stainn... g var sem sagt kominn kuung inn skpinn aftur...

... en eftir pu og stre tkst a skipta um essi tki...

... og aftur kom gaeins minna stolturt r skpnum... og skrfai fr... en... sjitt... kalda vatni bunai t ar sem kraninn var merktur rauur...

... rija skipti skrei g inn ennan litla skp og breytti kldu vatni heitt og fugt...

... g er a sp a setja blndunartkin vottahsi bara morgun...


Hvert skal haldi?

... g hef sustu daga veri a birta smsgur sem g hef sami jafn um og g skrifa r hr bloggi... r hafa komi reynslulaust og g bara brilega sttur vi r...

... n er g a speklera hvert g eigi a halda me etta blogg mitt... nenni ekki a skrifa um frttir, ngu margir eirri deildinni... g a skrifa smsgur fram, g a skrifa dagbk, hva g er a gera hverjum degi, g a fara a skrifa um plitk... g bara a halda mnu striki eins og g hef veri a gera... ea g bara a fara a htta essu?

... hr kemur rsaga a lokum...

... einu sinni var maur sem var grhrur, hann langai til ess a lta lita sr hri, kolsvart eins og a var gamla daga... hann dreif essu og fr hrgreislustofu...

... egar bi var a lita honum hri, var honum rttur spegill, hann horfi spegilinn og viti menn...

.

Roses_Mirror

.

... hann var bara ngur me tkomuna...

... gekk t slina og sng "What a wonderful world" huganum...

....g hef ekkert heyrt af honum san...

... hafi i nokku s hann?


Berjamaurinn


... einu sinni var maur sem hafi yndi af v a fara berjam...

Berjatminn slandi er stuttur... kannski fjrar vikur ea svo...
gst og fram fyrstu frost september..

Yfir vetrartmann skoai hann myndir afferumsnum berjam fr
rinu ur, borai blberjasultu me ostum og drakk berjasaft...

Berjasaftin var samt ekki venjuleg berjasaft eins og og g ekkjum hana...

Berjamanninum hafi tekist a ba til ealvn r krkiberjum og blberjum...
17% sterkt vn...

.

Red%20Wine%20glass%20bottle,%20seniors'%20health,%20red%20wine%20in%20diet

.

Hann var v oft rallhlfur a skoa myndirnar snar og merkja inn GPS
stasetningartki sitt hvar bestu stairnir voru... hann passai sig alltaf
v a leggja blnum langt fr eim sta ar sem hann tndi berin...

Enginn mtti vita hvar besta berjalandi var...

Hann notai ekki berjatnu, a var glpur, sambrilegur vi a hj
veiimnnum og a hkka laxinn... menn sem hkka lax eru ekki htt
skrifair hj rum veiimnnum...

Kvld eitt egar okkar maur var binn me fulla flsku af berjavni og var
orinn rjur framan, var banka tidyrnar... berjamaurinn stakk upp
sig Carr's tekexi og ostbita me sultu ofan... hlt flsku nmer tv hendinni
og tappatogara og fr til dyra...

.

ost485x275

.

Fyrir utan voru tveir snyrtilegir ungir menn a selja Jesbl... vilji i
ekki koma inn strkar og f ykkur berjavn me mr; sagi berjamaurinn

Ungu mennirnir skildu ekkert slensku, en gtu sagt; "fimmhundru krnur"...

Nei, nei, sagi okkar maur... a kostar ekki neitt... komi i bara inn
sknum og smakki essu vni me mr... drengirnir skildu bendingar mannsins
oggengu inn stofu... berjamaurinn hellti gls fyrir og sagi;
Skl, drengir!

San sndi hann eim myndirnar r berjamnum og eir sndu honum mti Jesblin.

.

Jesus-by-Sabine

.

i eru frbrir, strkar, sagi berjamaurinn vi trboana... n komi i
bara next autumn og pikki nokkur berries with me... but you may only use
your naked hands...n machines!

If you promies me to come next year, then I can sell Jesus papers for you... OK?


annig er sagan um a hvernig berjamaurinn gerist trboi.


Harfiskurinn - snn saga

... n kem ghr me sanna sgu...sem getur aeins veri fr stlinn...

...eins og allir vita m hvergi reykja innanhss dag... flk hmir msum skotum og hsasundum a sjga rettuna, ea fer t svalir heima hj sr til a f sr smk...

... n er uppsiglingu ntt vandaml... HARFISKUR...

Kunningi minn er vanda... honum ykir harfiskur gur, en hann m ekki bora hann heima hj sr!

Af hverju ekki? ... j, konan hans olir ekki harfisklykt... essu heimili er v ekki boraur harfiskur... nema laumi...

Um daginn fr konan hans saumaklbb. Vinurinn hugsai sr gott til glarinnar og keypti sr harfiskpakka og smjr...

Hann klddi sig kuldagallann, tk me sr stl, bjr, harfisk og smjr... og settist t svalir... hann naut ess a hma sig harfiskinn me miklu smjri og strai bjrinn me... ummm hva etta var gott...

.

2005-06-03-014%20(2)

.

egar hann var binn a ta eitt kl af harfiski og smjri var bi og rr kaldir bjrar lgu valnum... henti hann kuldagallanum vottavlina, peysunni, nrbuxunum og sokkunum... san fr hann sturtu og voi hri me Nivea sjampi... tannburstai sig fjrum sinnum me Colgate Sensitive... og skvetti sig gmlum rakspra...

... hann sat sfanum og drakk kaffi og las Moggann egar konan opnai dyrnar...

..h, skan... sagi hann hllega og horfi rannsakandi hana... hn svarai ekki kveju hans, heldur fitjai upp nefi og skrai;

Varstu a ta harfisk hrna inni, rstur??????

....pps, n missti g nafni manninum t r mr... ar fr verra,
ar sem etta er snn saga... vonandi lesa hjnin ekki essa frslu...

... san var rstur greyi barinn andlega eins og harfiskur a sem eftir lifi kvlds...

... og eitt er vst, vinur okkar mun aldrei bora harfisk heima hj sr framar... hvar endar etta eiginlega???


Maurinn sem missti minni

Einu sinni var maur sem missti minni... hann hlt v hndunum og tlai a setja a krfu, en rann til bananahi og missti a...

... a skall gtuna og hoppai eins og ftbolti... rann niur grasbrekku og hvarf r augnsn...

g man ekki alveg hva essi maur heitir og ekki man g heldur hvar etta gerist...

En hva gera menn egar eir hafa misst minni... a er rosalega misjafnt... Okkar maur fr beint bakar og keypti sr tebollu me rsnum ...

Hann settist vi lti bor bakarinu og beit tebolluna... honum fannst hn vond, rsnurnar voru srlega vondar...

.

eat-panivorous-man-bread-C

.

mundi hann a, hann hafi bara ekkert minni og gat ekki muna hva var gott og hva var vont...

Og hva gera menn egar eir tta sig a eir vita ekkert...

Okkar maur henti tebollunni me rsnunum ofan ruslatunnu leiinni t r bakarinu, en snri svo vi og stti hana... hann langai a fara niur tjrn og gefa ndunum... r bora reianlega rsnur, hugsai hann...

.

.duck9ph

Svo hlt hann af sta niur a tjrn... en egar hann var binn a ganga tluvera stund... mundi hann allt einu a hann hafi ekkert minni, hann hafi misst a gtuna... og egar menn hafa ekkert minni, vita eir ekki hvar tjrnin er... en maurinn rlti fram n ess a vita hvert hann vri a fara...

... hann rambai inn tn mijum bnum... hann var reyttur og lagi sig
fallega laut sem ar var... og sofnai... slin skein framan hann og honum
var heitt... hann vaknai kfsveittur og settist upp... en viti menn, rtt fyrir
framan hann l minni hans, grnt og gljandi...


...a fr ekkert milli mla... etta var minni hans...

.

270454.7f50bfac1.l

.

Hann gekk a v og tk a varlega upp og mundi hann allt...

Hann hljp nsta bakar og keypti sr tebollu me skkulai, v a
var srstku upphaldi hj honum...

San keypti hann strt franskbrau og hljp niur a tjrn...

Okkar maur sat arna sll og glaur me minni sitt og kastai braumolum til fuglanna...

Engum sem s ennan mann arna tjarnarbakkanum slinni gat dotti hug
a essum mannittu tebollur me rsnum vondar...


Milljn rottur

... misjafnt hversu flk er ngt me ann sta sem a br ...

Hr er gott a ba sagi maur vi mig dag, hr hefur aldrei sst rotta...
g var nttrulega alveg sammla manninum, a hltur a vera gott a
ba sta ar sem aldrei hefur sst rotta...

.

ratatouille-021

.

etta minnti mig sguna af kallinum sem var ekktur fyrir a kja...

... hann var kallaur Siggi...

g kom skuhauga einu sinni og ar voru milljn rottur... sagi Siggi...

... nei, Siggi, sagi s sem var a spjalla vi hann, a getur ekki veri,
milljn rottur, a bara passar ekki...

ja, r voru a minnsta kosti 500 sund... svari Siggi...

500 sund, nei, Siggi, n ertu a skrkva...; ja, r voru rugglega
100 sund, hlt Siggi fram...

og svona lkkai Siggi sig smtt og smtt me tluna eftir v sem
samtali var lengra...

... etta voru tvr rottur sagi Siggi og var orin heldur daufur...

Siggi, var etta ekki bara ein rotta? spuri flagi hans .

J, svarai Siggi snggt, en hn var lka STR!

.

the_duel_cheese_mouse

.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband