Áskorun til forseta Íslands.

Nú er fariđ ađ nefna Ólaf Ragnar, Lúkas, Jesús og Framsóknarflokkinn í sömu andrá.

Ég ćtla nú ađ taka upp hanskann fyrir Jesús vin minn og biđja menn um ađ vera ekki ađ bendla hann oftar viđ Framsóknarflokkinn.

Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn berjast hinsvegar hatrammri baráttu um forseta vorn. Báđir vilja ţeir eignast gersemiđ og er baráttan mjög tvísýn.

Sjálfum finnst mér Ólafur meiri Sjálfstćđismađur í dag heldur en Framsóknarmađur. Ţađ kćmi mér ekkert á óvart ţó Ólafur Ragnar byđi sig fram til formanns Sjálfstćđisflokksins á nćsta landsţingi.

Ólafur er nefnilega búinn ađ sjá ađ hann nćr ađ öllum líkindum ekki kjöri ef hann fer í forsetaframbođ einu sinni enn. Ţađ yrđi ferkar sneypulegt fyrir hann ađ enda forsetaferilinn á ţví ađ vera hafnađ af ţjóđinni.

Ţví skora ég hér og nú á Ólaf Ragnar Grímsson ađ bjóđa sig fram til formanns Sjálfstćđisflokksins.

Óli, viltu bjalli í mig út af ţessu máli, ég er međ nokkra góđa punkta handa ţér í ţetta plan... ţú lest bara inn á talhólfiđ mitt eđa smessar á mig ef ţú nćrđ ekki í mig. (Ég er enn međ sama númeriđ).
.

 crop_500x

.

ps - Bjarni Ben. má alls ekki frétta af ţessu.

 


mbl.is Forsetinn er týndi sonurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enginn vildi eiga greiđ í síđustu kreppu ţegar hann var fjármálaráđherra međ viđurnefniđ "skattmann". En núna vilja hann allir.

Geir (IP-tala skráđ) 27.2.2011 kl. 14:23

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ţetta er bara fínastu hugmynd... svona án djóks

Sleggjan og Hvellurinn, 27.2.2011 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband