Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Bleikur ekki fyrir karla

Af hverju er bleikur konulitur? Af hverju erum vi karlmenn hlfhrddir vi bleikt?

Flestir okkar myndum t.d. aldrei kaupa okkur bleikan gemsa... ea bleikan bl...
... kannski bleika skyrtu - ok - hef tt svoleiis sjlfur...
En g svakalega erfitt me a bora allt sem er bleikt...

.

1562339559_b25da9cb5f

.

... a fara bleika sokka... neibb...

.

Pink-socks-with-green-and-blue-clothes-pins-on-a-washing-line-Photographic-Print-C12155336

.

... er einn sem g ekki sem er bleikur og kann bara vel vi a...

.

next-pink-panther1

.

... plii essu... a vera bleikur og ngur me a....


Er kominn me ttarnafn

... var me sm plingar fyrradag um hvaa "ttarnafn" g tti a taka upp...

... nafni Steinsnar fkk flestar tilnefningar... Steinsnar ir eins og flk man kannski ,a g er aldrei langt fr mr... ea bara svona Steinsnar mesta lagi... gum degi...

annig a ef a einhver spyr mig framvegis; Ertu alveg fr r, Brattur?... svara g leiftursnggt...

"J, en bara svona Steinsnar"...

.

Lighting%20hit2

.

... i spyrji kannski, af hverju arftu a svara leiftursnggt, Brattur... segi g vi ykkur kru hlustendur;

Af v a g var einu sinni bakvrur hj Leiftri... og spyrji i kannski; hva er a n?

a er ftboltalii lafsfiri, svara g , og lafsfjrur er Steinsnar fr Dallas... (= Dalvk)...

Svona get g nota nja ttarnafni mitt djpar umrur og heimspekilegar vangaveltur...

Annars voru mrg nafnanna sem i stungu upp alveg frbr og getur meira en vel veri a g noti au ll... eitt ttarnafn mnui... skipti um til a hafa fjlbreytni...

Hr er svo mynd af Steinsnari eins og a ltur t raun og veru:

.

mystery

.


Glimrandi ftbolti

... g er alveg a springa af ngju, United spilai listavel... unun a horfa ... segi bara eins og kvikmyndinni "slenski draumurinn" forum...

... Giggs gefur Rooney, Rooney Ronaldo - Ronaldo Tevez og bing... boltinn liggur netinu... a spilar ekkert li eins flottan bolta og United dag... sakna ess a hafa ekki Gary Neville liinu...

Horfi leikinn me nnu minni... vlkt gaman hj okkur, United flkinu... hn er rosalega sannsphn Anna... sj HR.

J, g er alveg a springa af ktnu, glei, ngju... fari fr, passi ykkur....

.

crazy_harry

.


mbl.is Manchester United vann ruggan sigur Aston Villa, 4:0
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Morgunte me okkur Bratti

... vaknai alveg stlsleginn morgun... og datt mr fyrst hug egar g leit spegilinn... :

Stlsleginn... maur hltur a lta verr t en etta ef maur hefur veri sleginn me stli... vri maur ekki allur skakkur og skldur?

Jja, svo htti g n a hugsa um a og fkk mr te... skyndilega fr g aftur a hugsa...

"Skildi hvernig vera ungt"?

Af hverju ertu a sp a Brattur minn, sagi g vi sjlfan mig...

J, a er oft veri a segja vi mig "hvernig liggur r"... g skoa mig allan og s ekkert hvernig mr, g hlyti a finna fyrir v ef a lgi mr.

J, Brattur minn, svarai g sjlfum mr... a er svo miki til essu hj r...

Eigum vi ekki bara a f okkur meira te?

.

englishbreakfast-prod

.


Hjlp - mig vantar ttarnafn

... a skiptir miklu mli hvaa r maur setur orin egar tala er ea skrifa...

a erekki sama hvort maur segir aumingja Brattur ea Brattur aumingi...

Annars er g alltaf a leita mr a eftirnafni... ea svona ttarnafni...

Hef stundumkalla mig Brattur fr Bjarndraeyju...

.

10603101

.
hefur mr dotti hug eftirfarandi:

Brattur Steinsnar (sko, g er nefnilega aldrei langt fr mr)
Brattur Obbos (sko, segi oft obbos morgnana egar g fer framr)
Brattur Bla (sko, er afkomandi hlfbrur Bluhjlmars)
Brattur Berjalyng (sko, berjalyng er slenskt eins og g)
Brattur Minkabani (sko, einu sinni minnkai g flugnabanads)
Brattur Ronaldo (sko, vi hldum bir me Man.United)
Brattur Trll (sko, er fr Trllaskaga)
Brattur Skelfilegi (sko, mig langar oft a vera skelfilegur, en hef ekki n v enn)
Brattur Brnaungi (sko, g er ekki brnaungur, bara ungur)
Brattur Brattur (sko, etta gti veri flott a heita hfui sjlfum sr)
Brattur Vatnseytari (sko, eyti fr mr vatninu egar g er a synda)
Brattur Hanan (sko, a er gott a segja hanan, egar maur drekkur te)
Brattur (sko, er oft a veia t )

Kru hlustendur, vilji i hjlpa mr a velja eitt af essu... ea a koma me tillgu fr ykkur sjlfum...

.


Sjmaurinn.

... pabbi gamli afmli dag... hann var alla sna starfsvi sjmaur...

13 ra gamall byrjai hann trillu me pabba snum... strkurinn var sjveikur, og gubbai.

Til a hera hann var hann sleginn andliti me blautum sjvettlingi... annig tti a lkna sjveikina... en hann fann alltaf fyrir henni mean hann var til sjs...

.

sailor

.

... g reyndi fyrir mr 3 vikur sem sjmaur... fr einn tr me fragtskipi til Evrpu... gleymanleg fer...s tlndin fyrsta skipti fr hafi...en miki svakalega var g sjveikur... lttist um mrg kl, unglingurinn essum 3 vikum...

Pabbi fr sem ungur drengur t Drangey Skagafiri samt fleirum a veia fugl og tna egg... eir bjuggu hellisskta og lgu heyi heila viku... essir kappar voru miklir harjaxlar...

.

egg_webb_color_200

.

g var heppinn a vera sjveikur og fara ekki til sjs eins og margir kringum mig... en g hef alltaf haft sterkar taugar til sjmanna og dist a eim... dugnaarmenn og litlir vlukjar...


Hvippurinn og hvappurinn

Hr erltil saga, en hugmyndin a henni kviknai egar g las sustu frsluRagnheiar bloggvinkonu.

... einu sinni var ltill fugl... sem langai rosalega a fara til hvippsins og hvappsins... en hann bara vissi ekki hvar hvippurinn og hvappurinn voru...

.

bluebird

.

Hann fr og spuri ugluna vitru; veist ugla mn hvar hvippurinn og hvappurinn eru?
Af hverju viltu vita a litli fugl, sagi uglan djpri rddu og talai eins og s sem veit allt.

g held a s svo rosalega skemmtilegt ar, sagi litli fuglinn... og mr hlfleiist nna svo mig langar sta ar sem mr leiist aldrei.

Huuu.... svoleiis staur er ekki til, sagi uglan . En ef fer inn hvippinn og hvappinn getur dvali ar um stund og skemmt r... en verur a fara t um hvippinn og hvappinn aftur... v a getur veri hundleiinlegt ef a er alltaf skemmtilegt hj manni.

.

owl

.

etta skildi litli fuglinn ekki. Hvernig getur veri leiinlegt a hafa alltaf skemmtilegt hmmmm.... og hann klrai sr litla hausnum snum... en uglan er vitur og maur a taka mark henni...

Ef segir mr hvar hvippurinn og hvappurinn eru, lofa g v a staldra bara stutt vi, tsti litli fuglinn...
Uglan beygi sig niur a fuglinum og hvslai eyra hans...

Litli fuglinn hf sig tillofts og flaug suurtt... ar sem grni dalurinn var... hann var hamingjusamur og sng af hjartans glei...

En uglan sat enn greininni sinni og saug upp nefi og sagi huuuu....


Glein

... var a velta fyrir mr um daginn hvar Hrollurinn mr tti heima... sj hr.

N er g a velta fyrir mr hvar Glein heima mr... mr finnst hn eigi heima rtt undir bringsplunum mr... egar g er ktur fer allt fleygi fer arna hj essu skrtna svi, bringsplunum...

... hvernig annars skpunum stendur essu ori, bringspalir?... getur maur fari a nota etta or meira... t.d. g arf a skreppa bringspl eftir hdegi... gti tt; g arf a skreppa nsta hs eftir hdegi...

... en etta var n trdr... af hverju verur maur glaur? J, oft er a vegna ess a einhver hefur glatt mann me veraldlegum gjfum... enn betra ef s sem r ykir vntum gleur ig me fallegum orum, brosi ea hllegu augnari...

...ekki sur verur maur glaur ef me sama htti manni tekst a gleja ara...

.

453848_kissing_bears

.

Glein getur alveg sleppt sr gum degi... og kalla fram hltur og firing... og a kvldi dags ertu kominn me harsperrur bringspalirnar... af glei einni saman...

Gleilegar stundir.


Framtin

Framtin er eins og fugl
sem sr fjarska.

Hann flgur hring
eftir hring
um himinninn.

En er alltaf
langt burtu.

Og nr honum aldrei.

.

dreamy_twilight

.


Eric Cantona

... fyrst g var a skrifa um Man. United gr, ver g eiginlega a bta aeins vi um hann Eric Cantona... hann var ekkert venjulegur knattspyrnumaur...

... Ferguson keypti hann fr Leeds fyrir ltinn pening, ar sem vinurinn hafi lent einhverjum vandrum utan vallar og Leedsararnir vildu losna vi hann...

Cantona var alltaf me kragann treyjunni uppi, a var eitt af einkennismerkjum hans...

.

518

.

In football, I wore my collar up like that to hide the traces of the heavy burden I was carrying! No, Im kidding: I was never the one saying that. But its like the idea of tattos for this photo - I like it because I thought it was very powerful.

er KungFu sparki hans gleymanlegt, egar einhverftboltabullan pllunum kallai mmmu Cantona illum nfnum... Cantona svaraifyrir sig og mmmu sna me v a spraka bulluna...
Hlaut margra mnaa keppnisbann fyrir, ena kallar enginn mmmu mna illum nfnum... sagi kappinn...

.

Eric_Cantona_183290g

.

My best moment? I have a lot of good moments, but the one I prefer is when I kicked the hooligan!

.

erictheking

.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband