Framtíðin

Framtíðin er eins og fugl
sem þú sérð í fjarska.

Hann flýgur hring
eftir hring
um himinninn.

En er alltaf
langt í burtu.

Og þú nærð honum aldrei.

.

 dreamy_twilight

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Fallegt eins og allt sem kemur frá þér.

Óska þér innilega til hamingju með helgina, þið voruð miklu betri, það er ekki gott að vera með svona kjána innanborðs, sem láta reka sig út af.  Aftur til hamingju, þið eigið skilið titilinn, horfði líka á seinni leikinn,  Arsenal er ekki verðugur Englandsmeistari.

Set bara Yoy never walk alone á fóninn, það er lag sem fellur í sama flokk og ljóð og lag sem er á síðunni hennar Önnu.  Get grátið af stakri innlifun, bæði í gleði og sorg.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 25.3.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Spakur

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.3.2008 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband