Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Sagan um uppruna Laufabrausins - fyrri hluti

Sagan um uppruna Laufabrausins. - fyrri hluti -

.

xjxollaufabraud7-stort

.

Nokkru ur en sland „fannst“ sem kalla er, af Inglfi strokumanni fr Noregi, hafi sest a flk og hafi bsetu hjarta Trllaskagans. Engin vissi hvaan etta flk hafi komi. Tali er vegna hrrar greindarvsitlu og gjrfulleika flksins, a a hafi ekki veri komi af pum eins og arir sem jr essa byggja. Tilgtur eru lofti um a a hafi veri komi langt a, jafnvel fr fjarlgum slkerfum.

.

46-2

.

Flk etta settist a frjum og afskekktum firi me hum fjllum allt kring. Fjrinn nefndu au lafsfjr eftir foringja snum, lafi Bekk.
lafur Bekkur tti konu eina, mikinn skrung og skemmtilega, hn kunni lka mislegt fyrir sr eldhsinu, blessunin. Kona essi ht Laufa og bar eftirnafn manns sn.
Laufa Bekkur ht hn v fullu nafni. Hn var t g vi kallinn sinn og hugsai um hann af natni og st. lafur Bekkur sst v aldrei ruvsi en brosandi.

.

bad%20morning

.

Seinna umbraust, sem kalla er, F-i nafninu Laufa G og aan er ntmanafni Lauga komi. etta merka brau sem hr er um fjalla, tti v a heita Laugabrau, en ekki Laufabrau dag.

Laufa var gur kokkur, eldai og bakai mislegt er eir sem sar komu til landsins hfu aldrei s hva smakka og var margt af v tengt jlahtinni. Enginn vissi reyndar daga af hverju eir voru a halda jlin htleg.

.

hangikjoet

.

Brau var steikt um jl og bora me jlamatnum samt li sem karlmennirnir brugguu. Sagt er a egar lafur hafi veri orinn hr og ktur mjg jlum, hafi hann ti manna mest af kjti me ora baunum og niurstf... niurstfur var hvt ssa ekki svipu eirri ssu sem vi dag vi kllum uppstf... og ora baunirnar eru nttrulega bara grnu baunirnar sem vi kllum nn Ora baunir.
En daga voru a bara hinir hugrkkustu sem oru a bora essar grnu baunir, ora baunirnar, liturinn eim skefldi.

.

graenarbaunir

.

Hef var hinsvegar fyrir v a bora hanginn Skarf Afangadag ar sem melti var sonar kartflur me njlauppstf.
Best tti la kallinu samt unna braui er elskulega Laufa hans hafi steikt uppr feiti og klraist a t fyrst allra krsinga af borum.
a eina sem lafi fannst betra en Laufabrauskaka me smri, voru tvr Laufabrauskkur me smri.

.

hrif09

.

... framhald...


Hugsa til baka

... g var alinn upp litlu sjvarorpi... mikil einangrun og varla blvegur fr r orpinu, nema yfir blsumari... flabturinn Drangur kom tvisvar viku, ef g man rtt... stum vi krakkarnir fjrunni og gluum "hey babirbba, Drangur er a pbba"... dagblin kom oft vikuskmmtum og ekkert sjnvarp... hlusta rkistvarpi og btabylgjuna...

... flestir karlarnir sjmenn og pabbi var sjmaur... maur s hann ekki nema af og til, var vert einhversstaar annarsstaar landinu... annig kom a til a flestir voru kenndir vi mmmur snar.... Bddi Hfu, Gilli Sigurveigar, gir Fjlu...

... ekki tla g a segja a hlutirnir hafi veri betri , sur en svo... en hef ekkert anna en skemmtilegar minningar og frekar hyggjulaust lf...

... g er me smum ljakafla fr essum rum sem g skipti um rj kafla... tvo um vini mna Bdda Hfu og gir Fjlu... s riji verur svo um mig og mnar minningar fr essum rum...

... allirsjmenn voru svrtum duggarapeysum, eins og Kolbeinn kafteinn sjlfur... hann hefifalli vel ann hp...

.

Had_crie

.

Karlarnir.

A vera str
gerist ekki bara si svona

a bru karlarnir me sr

sjbrnir andliti
me skeggbrodda
og reynslumikil dimm augu

svo klrir
og vitrir
og sterkir
og duglegir til vinnu
vissu alltaf
hva eir ttu a gera
ekkert hik

mnum mnnum

herabreiir
svrtum
duggarapeysum


Jla-undirbningur

... a er mislegt sem arf a huga a egar jlin nlgast... rfa... baka... kannski mla einn vegg, ea ofn... fara klippingu... hratak megrun... kaupa jlagjafir... skrifa jlakort... huga a jlasteikinni... sama matinn og sustu jl... hmm... setja skinn t glugga... um a gera a tra jlasveininn fram rauan dauann...

... svo eru sumir hlutir meira missandi en arir... hj mr er a Laufabraui... Laufabrau me kmeni... g er alveg viss um a ef g fengi ekki Laufabrau me kmeni... yru engin jl...

.

DSC_2044-1

.

... svo arf a tkka v hvort maur eigi ngu fn jlaft og hverju maur tlar a klast undir jlaftunum... hvernig jlaundirbningi tla g a klast r... a ir ekkert a vera glerfnn a utan og svo einhverjum druslum innanundir... hr kemur jla-undirbningurinn minn r...

.

diaperdiversion1

.


Einhlia virur

... pps... n er mikilli vinnutrn loki hj mr... og miki er g feginn... hef ekkert blogga langan tma... og enginn tmi til a blogga ea skoa hva er a gerast bloggsum... en n er betri t vndum me blm haga... a vsu skrepp g nokkra daga tlandi nstu viku... en svo egar desember rennur upp, er best a skja einhverjar heimatilbnar jlasgur og birta hrna... m ar m.a. nefna sgulega skldsgu um uppruna Laufabrausins...

... hr kemur a essu sinni rstutt innlegg ttarinni "Orin krufin"...

... hef lengi velt fyrir mr orunum "Einhlia" virur og "Tvhlia" virur... etta er alltaf frttunum... g skil etta ekki alveg og ...

eru ekki "Einhlia" virur egar annar ailinn talar og hinn egir... ? a hltur bara a vera...

... "Tvhlia" virum m hinn tala... er etta ekki bara svona...?

... svo egarfjarlgja arf t.d. botnlanga... er vikomandi skorinn "upp"... ef a vikomandi hefur t.d. verirollubndi, er htta v a rollurnar hans veri skornar "niur"...ef maurinn kemst ekki fljtlega lappirnar... sbr. vsuna... Jn var skorinn upp, en rollurnar hans niur...

... annars var hn Bibba Brvallagtunni miki upphaldi... enda ekki skortur athugunarleysi eim bnum...

... og svo var a kunningi minn sem sl stundum saman ortkum og mlshttum...

.

old-sneakers-719759

.

... essi var mikill Valsari og var ekkert srlega vel til KR-inga eins og gengur... einu sinni kom einn Valspiltana njum ftboltaskm fingu... vinur minn horfi skna, sem voru svartir og hvtir, rndttir... sem sagt alveg KR "litunum"....

Gapandi af undrum og hneykslun sagi vinurinn; Hvernig datt r a kaupa essa sk hug?

... g hef alltaf san haldi miki upp essa setningu...


Fjalli

... a getur veri gaman a ferast um landi llum tmum rsins... vegna vinnu minnar er g miki ferinni og dist alltaf jafn miki af litbrigum himinsins og margbreytilega... grmorgun var g ferinni Hnavatnssslum.. sk og litir tku sig allskonar myndir morgunsri... einhvertma birti g hr sunni lji Fjalli... a kemur hrna aftur, mr fannst a einhvernvegin passa svo vel vi essa mynd...

.

Morgun

Fjalli

Sju fjalli arna er a
a er svo htt varla sr a
hirtu ekki um kaldann vindinn
haltu rbeint upp tindinn

tt er morgun okan gra
Fjalli gerir menn svo sma
Ekki yfir striti kvarta
Fylgdu alltaf nu hjarta

Brtt er brekkan vru grjti
ll er leiin upp mti
grttu fjalli margur tnist
a er lengra upp en snist

Um kvld fjallsins tindi stendur
Horfir yfir hf og lendur
Af r heitur svitinn bogar
Himinhvolfi allt a logar


Tminn

... n er dimmt og hvasst ti... vi sitjum inni hljunni... og hlustum hvernig rigningin lemur rurnar... vi rum engu um a hvaan og hvernig vindarnir blsa... en vi getum sklt okkur fyrir eim og kuldanum inni hljum hsunum...

... vi kveikjum kertum og hugsum til eirra sem eiga ekkert skjl... hugsum til eirra sem lur ekki vel... hugsum hva vi erum sm og ltil eilfinni... og hve tminn er drmtur...

.

CA6V4LIB

.

Tminn.

Hann vekur ig
a morgni
deplar auga
og svfir ig um kvld

Tminn gamall og reyndur
en samt ungur sem barn

a eina sem tt

Hann vekur ig a morgni
deplar auga
og svfir ig um kvld


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband