Orđ í tíma töluđ

Ójafnréttiđ stingur sér niđur á hinum ólíklegustu stöđum... jafnvel hefur ţađ grafiđ um sig í íslensku máli án ţess ađ nokkur hafi tekiđ eftir ţví... fyrr en nú, ađ ég vil benda ykkur á hvađ er ađ gerast;

Ef sagt er ađ mađur (karlmađur) sé kaldur... ţá er meint ađ hann sé svalur, kúl... töffari.

Ef ţađ sama er sagt um konu, ţ.e. ađ hún sé köld... ţá er hún sko ekki svöl... nei, ekki aldeilis, ţá er meint ađ konan sé eins og járnklumpur, hjartalaus... miskunnarlaus... heimsskautajökull.

Ef talađ er um ađ karlmađur sé mjúkur... ţá er átt viđ ađ hann sé ekki karlremba heldur hafi eiginleika sem konum líkar viđ... ţ.e. duglegur viđ húsverkin og vökvar jafnvel Aloe Vera plöntuna í stofunni.

Ef kona er sögđ mjúk, ţá er allt annađ uppi á teningnum eins og viđ vitum... ţá er ekki átt viđ ađ hún sé dugleg ađ vaska upp eđa dugleg ađ spinna ull ... nei, mjúka konan er nefnilega í ţéttari kantinum međan mjúki karlinn getur hćglega veriđ tágrannur.
.

MillerThinMen-big 

.
En konur hafa samt, síđustu áratugina, náđ mjög langt í jafnréttinu... en ţađ hefur ruglađ íslenskuna í ríminu og mig líka... á Alţingi er kona ávörpuđ; Frú forseti... Ég verđ alveg ađ viđurkenna ađ ég er ekki alveg ađ ná ţessu... svo eru konur orđnar prestar líka, mýgrútur af konuprestum út um allt... hvort á mađur ţá ađ segja hún presturinn eđa hún prestan ?

Ţar sem ég er bćđi mjúkur og kaldur karl ţá er ég alveg til í ađ ađlaga mig ađ ţessum breytingum í íslensku máli... en eitt mun ég aldrei geta sagt, jafnvel ţó ađ konur geti einhvern tímann orđiđ ţađ;

En ţađ er;

Hún afinn.
.

sontu_tea_cup

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Eđa hann amman.

Hitt verđum viđ bara ađ sćtta okkur viđ. Ţetta er Ísland nútímans međ breyttum málvenjum, en ekki öllum svo slćmum.

Er ekki ţađ sem skiptir máli ađ vera bara góđ manneskja, innan sem utan, hvers kyns sem mađur er?

Bergljót Gunnarsdóttir, 8.3.2011 kl. 20:03

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Flott mynd!

Bergljót Gunnarsdóttir, 8.3.2011 kl. 20:05

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

En hvađ ég er sammála ţér Brattur. Ţetta er alls ekki svo auđvelt ađ skilja, allt saman. Hvernig getur forseti veriđ frú? Svona er ţetta barasta orđiđ allt saman. Ég var til dćmis kallađur frú skakkur um daginn. Er barasta alls ekki ađ ná ţessu.

Búiinn ađ finna á? "By the way"?!

Halldór Egill Guđnason, 10.3.2011 kl. 03:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband