Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Inspector Clueso kveur ri

g kveikti gmlu Gufunni an. ar var veri a lesa veurfrttir.
Mr fannst fyrstu a etta vri hann Bjrn Bjarnason(Inspector Clueso)a lesa. En ttai mig fljtlega v a etta vri ekki Inspectorinn.

Eftir etta litla fall sem g var fyrir, fyrir framan tvarpi s g heiminn allt einu nju ljsi. Eins og egar maur sr hver eru aalatriin lfinu og hva er a sem skiptir engu mli. Svona upplifun verur maur bara fyrir egar maur verur fyrir falli. Og vissulega er a miki fall egar maur heldur a Bjrn Bjarnason s farin a lesa veurfrttir. Hva nst... gti maur s Hannes Hlmstein keyra strt, Dav Oddsson hlaupa Gamlrshlaupinu og Geir Haarde fylgja humtt eftir rhjli?
.

helmet

.

g ttai mig v a Bjrn Bjarnason skiptir mig engu mli.... g meina a er fullt af flki a bggast honum og g er bara ktur me a... a er lka fullt af flki a bggast llum hinum og g er bara ktur me a lka... g bti engu vi g gti sm bggast essum lum lka... a er heldur ekki mn sterkasta hli a bggast...

Um hver ramt gerir maur sr grein fyrir v a tminn sem manni var thluta styttist og styttist... Hefur veri ger stytta af tmanum?

ess vegna nju ri tla g a reyna a vera ekki miki pirraur yfir leiinlegu flki... mr finnst tminn alltof drmtur til ess... fyrir utan a a g f alltaf verk undir hgra herablai egar g ver pirraur...

2008 var rosalega gott r hj mr... ar sem glein ein r rkjum... sl og sumarylur... ekki sst Egyptalandi ar sem vi eystumst um lfldum eyimrkinni ea lgum marflt sundlaugarbakka og gleymdum stund og sta. River rafting ar sem g lenti undir btnum og vissi ekki hvort g kmi nokkurn tmann upp aftur situr einnig minninu... og svo allar gu stundirnar daglega lfnu sem g tti me eirri sem skiptir mig mestu... ar sem litlu atriin vera str, vermt og gleymanleg...
.

camel-info0

.

Mrg skemmtileg pln hafa veri ger fyrir ri 2009 - ekkert nema spennandi tmar og skemmtilegir framundan... a veru gaman a fylgjast me litla runnanum okkar sem vi settum niur sumar... vi tlum a setja kartflurnar "aeins" fyrr niur r (fru niur jl sast!)...a er svo margt sem hgt er a moa r... etta er eins og a vera me fullan dtakassa fyrir framan sig...
.

Clueso

.

Moggabloggsmenn eru ekki sttir me nafni mitt og vilja a g kalli mig eitthva allt anna eftir ramtin.
g er heldur ekki sttur vi nafni Mogganum. Mr finnst a Morgunblai eigi a heita Hafsteinn fr Harmi.

Einu sinni var hattur
hann var ekki mattur
Vi eiganda hans
Sagi Mogginn stans
mtt ekki heita
Brattur.

GLEILEGT R!


Skellur

  • ... einu sinni var maur sem ht Skellur. Hann var innheimtustjri... Skellur hafi aldrei tla sr a a vera innheimtustjri... hann hafi alltaf langa til a vera trsmiur san hann las sguna um Gosa...
    .

SigfusSig_Gosi_pabbi532

.

A sma fallegar brur sem lifnuu vi, a var a sem hann vildi gera lfinu... en hann var mesti klaufiog fll smum skla egar hann var a reyna a gera bkahillu, ea Hansahillur eins og a var kalla daga...

Hansahillan hans Skells var nokku brei um hausti egar sklinn byrjai. Allan veturinn reyndi hann a hefla hilluna beina og hornrtta, en a tkst ekki. egar upp var stai um vori og komi var a sklasningu verkum nemendanna, sndi Skellur ekki Hansahillu, nei hann sndi r...
.

17245_1

.

J, lklega eru n lesendur farnir a snkta yfir essum sorglegu rlgum Skells og finna til samkenndar me honum. v hver kannast ekki vi a a hafa ori allt anna en hann tlai sr?

a var svo augljst ml frv a drengurinnvar skrur a hann yri aldrei kallaur anna en HuraSkellur... enforeldrum hans fannst abara fyndi, vdrengurinn var eins og ltill jlasveinn framan egar hann fddist...
.

SantaBaby

.

Um a leyti sem Skellur var innheimtustjri fddist honum sonur... hann hugsai mli vel og vandlega og rddi a fram og til baka vi konuna sna hana Br,a etta barntti a heita fallegunafni,einhverju nafni sem ekki vri hgt a uppnefna... einhverju nafnisem tengdist trsmi..

Hva barni a heita, spuri presturinn... Nagli sagi Skellur stoltur...

Hr endar eiginlega sagan af honum Skell... en eins og i sji er mjg erfitt a uppnefna Nagla og nafni venst bara nokku vel...

En m geta ess a strkurinn tti erfitt boltarttum ar sem allir vildu hitta Naglann hfui.
.

ring_shank_nail_m

.


Greipar

Einu sinni var maur sem ht Greipar.

a var sama hvar hann var a vinna, hann var alltaf ltinn spa. Hvort sem hann reyndir fyrir sr sem lgfringur, strtisvagnablstjri ea bkasafnsfringur.

Ltum Greipar spa var alltaf sagt.

ar til hann gerist kafari, loksins slapp hann vi spinn.
.

Street_Sweeper_Turkey_69

.


Titillinn hfn!

essi sigur var stur og mikilvgur... n er g 1000% viss um a United verur meistari vor.

Tevez er islegur.

GLEILEGUNITED JL!
.

tevez0812MSBPI_468x679

.


mbl.is Tvez tryggi Man.Utd sigur Stoke - Chelsea toppinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hugheilar jlakvejur

H, h, h
Fkkst sk?
a var g sem hl;
egarGrla d.

g er Giljagaur
Klamaur
sjaldan aur
Brattur staur

N er g vr
Ekki lengur r
Bai bi hreinar tr
Til ykkar bi nr og fjr

skir frmar og hugheilar... r hendi sendi...
.

Giljagaur

.


Nttin og g

S ntt
Svo stjrnubjrt var
g hvslai
til hennar
og fkk lti svar.

g geymdi svari
og nttin var mn
Bjartar stjrnurnar
leiddu mig
beint heim til n.

Alla nttina
stum vi undir
himni sem okkar var
g fri r nturinnar
litla fallega svar.
.

stars_background_hg_blk

.


Bestir heiminum!

Jja, erum "vi" ornir HEIMSMEISTARAR. Svo erum vi nttrulega Englandsmeistarar og Evrpumeistarar...

arf nokkur a efast lengur um a hvert er besta lii heiminum????

Eina sem United vantar enn er a vera slandsmeistarar!

.

_45317587_rooney4_getty226x282

.


mbl.is Rooney tryggi Manchester United heimsmeistaratitilinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spegillinn

  • ... lengi eftir a hn var farinn sat hann vi gluggann og horfi t gtuna... hann vonai a hn kmi aftur, en vissi a a myndi ekki gerast...

... svo ni hann Whiskey flskuinn skp, setti klaka glas og hellti fullt...

... a fr skjlfti um hann egar hann fann vni renna niur... helvti var a gott... helvti lei honum illa...

Hann gekk fram baherbergi og leit spegil, raka var andlit hans a venju... Hann horfist augu vi sjlfan sig og sagi upphtt... hva tlar n a gera gamli gaur?

Hva tla g a gera? Huh... a er n frekar g sem a spyrja svona heldur en , rninn inn... hvsti spegillinn hann... miki rosalega ertu eitthva krumpaur framan og me bauga... mr lst ekkert ig...

Hann hrkk vi, leit ofan glasi, a var tmt... hann hellti meira r flskunni... og drakk...
.

whiskey_2

.

kannt a tala spegill, ekkert venjulegur spegill ha? ltur n bara ekkert vel t sjlfur, ert hlf sjskaur rfillinn.
Svo httu a henda grjti r glerhsi, v ef g hendi til baka ertu binn a vera,spegiltuska.

Heyru leyfu mr a urrka r framan
... hann skvetti Whiskey lgg spegilinn og voi hann me vottapoka... svona, n ltur mun betur t... fr nokku augun?

Heldur a hafir gott af v a drekka nna? spuri spegillinn...

Hva g anna a gera, g er fll, g er einmana... hva er betra en a drekka ?
.

_44706441_drink_226_corbis

.

Hugsau um morgundaginn, sagi spegillinn... langar ig a vakna grttimbraur morgun og vera a drepast allan daginn? Faru frekar upp rm nna me ga bk, vaknau hress fyrramli og faru gan gngutr... vori er nnd... finndu ilminn af v, hlustau sng farfuglanna... kemst a v a a er svo margt gott lfinu... byggu ig upp og httu a vla...

Hann horfi spegilinn dga stund; sagi svo... ert bara nstum v orinn stur eftir andlitsvottinn... g tla bara a kyssa ig ga ntt... svo smellti hann kossi spegilinn og fr inn rm.
.

Framed_Mirror

.

Daginn eftir mundi hann ekki hvort etta hafi gerst raunveruleikanum ea hvort etta var draumur.

Hann opnai dyrnar t vernd og fann hvernig hl vorgolan lddist yfir axlir hans og streymdi inn hsi.

Fr baherberginu heyri hann einhvern tauta; svona t me ig druslan n...


Fyrsta spurningin

Einu sinni var ekki bi a finna spurninguna upp.

Graffarnir og ll hin drin urftu aldrei a spyrja um eitt ea neitt... forfeur okkar Apamennirnir urftu heldur ekki a spyrja neins... allt var svo elilegt heiminum og allt svo augljst og skrt... engin urfti a spyrja spurningar, fyrr en einn daginn...
.

bonsai%20tree_44e6ce98049b2

.

... ann slrka dag stu tveir lonir Apamenn trjbol sem l jrinni... eir voru nbnir a ta sextn banana hvor og voru alveg pakksaddir... eir stu hlfdasair af ti trnu og vissu ekkert hva eir ttu a gera af sr...

eir klruu sr hausnum og rku puttana nefi og eyrun sr... nudduu ftunum jrina og hugsuu lti... annar eirra tekur upp lurk sem arna l og byrjar a berja honum jrina... fyrst laust og san fastar og fastar... a komu skemmtileg hlj t r essu og honum var skemmt... hann gleymir sr trylltum trommusltti.... allt einu lemur hann alveg vart ftinn hinum Apamanninum...

... s rekur upp skarisp og hoppar og skoppar t um allt... svo egar srsaukinn minnkar, gengur hann a flaga snum og segir, bi svekktur og reiur...

Hurga urga burga?

Sem ir slensku; ertu ruglaur maur ea hva?
.

apeman

.
etta er talin vera fyrsta spurningin sem spur var essari jru. Bara ef i vissu a ekki.


Drin sna helgileik

... au settu upp sningu dag... Depill og Femna...

... helgileikurinn Jess og Mara...

.

JessogMara

.

Hef sjaldan s betri tfrslu.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband