Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Gta

Hva kallast s maur sem er alltaf feitur ?

.

fat+man+cartoon

.


Grow old with me

Var a uppgtva etta dsamlega Lennon lag.
.

.

Bjarni Arason sng etta listavel brkaupi besta bloggvinar mns um helgina InLove


12. september 2009

Heyr mna bn, mildasti blr,
beru kveju, mna yfir hf,
syngdu honum, saknaarlj.
Vanga hans bltt, vermir slmjkum vrum,
kysstu hans br, staror hvslar mr fr.
Syngi i fuglar, ykkar fegursta ljalag,
flytji honum, yndlum i, starlj mitt.
Heyr mna bn, bra vi strnd,
bltt vaggar, honum vi barm,
ar til svefninn, sgur br.
Draumheimi , dveljum vi , daga langa,
saman tv ein, heyr mnar bnir, og rr
Syngi i fuglar, ykkar fegursta ljalag,
flytji honum, yndlum i, starlj mitt

g lka !

g syndi stundum eins og skepna lka.

En hvort syndi g eins og selur ea hundasundi a er spurningin.

Syndi g skrisund, flugsund, bringusund, baksund ea haugasund?

Viti i hva er nausynlegt a hafa til a geta synt ? i viti a ekki, ok, g skal segja ykkur a.

VATN.

Eins og barni sagi forum;

Miki var Gu gur a gefa okkur vatni, v ef vi hefum ekki tt vatni, hefum vi ekki geta lrt a synda og hefum vi ll drukkna.
.

swimming

.


mbl.is Hermann syndir eins og skepna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bnus eigu tlendinga ?

N stefnir allt a a Hagar ea 1998 ehf. sem eiga Bnus - Hagkaup og 10/11 verslanirnar komist eigu erlendra aila.

geta neytendur vali um a a kaupa matinn hj tlendingum ea slendingum.

Rekstur Haga gengur vel segja eir eim bnum, enda keypti 1998 ehf. 95,7 % Hgum rtt fyrir bankahrun me 30 milljara krnu lni sem var teki hj Kaupingi. G innspting fyrir Haga a f 30 milljara inn fyrirtki.

Veljum slenskt, er a ekki ?

.

c_users_asdis_pictures_isl_faninn

.


mbl.is Vinna me eigendum Haga rtt fyrir vanefnd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gussi

Gussi var jrnsmiur. Hann var eiginlega alltaf sktugur en var samt a nokkru leiti snyrtipinni. egar hann kom heim seinnipartinn fr hann strax r raua jrnsmissamfestingnum og beint sturtu. Hann ni aldrei sktnum almennilega undan nglunum. Einnig voru olu og ryk agnir fastar andliti hans stru svitaholunum. ess vegna leit ekki t fyrir a Gussi vri hreinn egar hann steig t r sturtunni.

Hann sveipai ljsblu handkli me mynd af bleikum pelikanaum sig og gekk a speglinum. Honum fannst allt lagi a vera alveg skllttur. a passai svo vel vi hann, jrnsmiinn. Hann dr inn of stran magann, horfi prflinn og blikkai sjlfan sig. J, hann var bara nokku sttur.

San urrkai hann sr milli tnna og bar sig ftakrem. Ni naglajl og reyndi a skafa undan nglunum. Bar loks hmjlk hausinn sr og andliti. San klddi hann sig svarta skinnbrk og hntti sig sauskinnssk. Greip me sr mrauu lopapeysuna og skotthfuna sem amma Hfa hafi gefi honum egar hann var fimmtugur.

kvld var fing hj JMA,;jdansaflagi jrnsmia mijum aldri.
.

Old%20Couple%20Dancing

.


Fokking Lotti

g hitti hann Balda kaupmann um daginn. a l vel honum eins og endranr.

Veistu, sagi Baldi... g held a etta s satt me ljtar hugsanir... ef hugsar neikvtt og ljtt... verur aldrei hamingjusamur n heppinn.

J, svarai g, a m vel vera... J, sko... greip Baldi fram . g hef reynt etta eigin skinni.

a kom maur hrna inn bina um daginn. Hann var ungur brn og blvai helvtis Lottinu, eins og hann kallai a. Andrmslofti var strax ungt um lei og hann kom inn bina.

g tla a f tu fokking rair... hreytti hann t r sr ogengan djfulsins Jker...

Svona blvai hann og ragnai mean hann var hrna inni, sagi Baldi.

Svo egar hann var farinn hugsai g... kallinn er binn a soga allt hi ljta t r Lott vlinni... n eru bara gir straumar eftir.

Og g keypti mr fyrsta miann eftir orljta kallinn. Og veistu Brattur,sagi hann og sl sr lri, g vann fjrutu og tta sund kall.

Svo hl Baldi innilega svo tr lku niur kinnar hans.

g kvaddi og labbai t... hugsai um ga strauma og vonda strauma...

...og a lfi vri Lotter...
.

lotto_240602

.


Uppfinningamaurinn

Einu sinni var maur sem langai til a vera uppfinningamaur.

Thomas Alva fann upp ljsaperuna... hann var fyrirmyndin...

Svo voru einhverjir sem fundu upp hjli og gleraugun og myndavlar og tlvur og nagla og skrfur og sgarettur og vindla og bjr og brennivn... og kerti og spil... og berjatnur og hansahillur... og bolta og bla... og sskpa og eldavlar og straubor og straujrn og stla og sk og skyrtur og diska og hnfa og gaffla og skeiar og meiri a segja teskeiar...og hefti og heftara og penna og hljfri og teppi og sngur og rm og klsett og bakr og sturtur og vatni...

Vatni ! a fann enginn upp vatni... a er lka fullt af hlutum sem enginn fann upp !

Og hann hugsai um allar lfverurnar,maurana og flana og beljurnar og blessu litlu lmbin... hann hugsai um kvikasilfri og grjti og gulli og fjllin og firnindin...

Svona hugsai hann dgum og vikum saman og komst a lokum a v a a vri bi a finna allt upp.

Hann vissi nefnilega ekki a enn var ekki bi a finna upp firninda romsi.
.

mt_fuji1

.


Riddarinn hugpri

etta minnir mig atvik sem tti sr sta egar g var unglingur.

a var kaldur vetur, strhr ti og nidimm ntt. g steinsvaf uppi lofti.

g vaknai vi a a snjbolta var kasta gluggann. gegnum hrarkfi s g flaga minn standa garinum og gla eitthva.

g klddi mig og hljp niur og hleypti vininum inn. Hann var haugdrukkinn en vildi tefla.
g er Michael Tal, sagi hann fyllirsku... orir a tefla?

Vi vorum nokku ekkir a getu skkinni, svona undir venjulegum kringumstum en n hafi Bakkus rugla heilasellurnar vini mnum rkilega svo hann tefldi eins og kjni.

g gaf ekkert eftir og vann hverja skkina eftir annarri. hvert skipti sem hann gafst upp ea var mtaur eytti hann llum skkmnnunum t af borinu. Vi vorum v lengi a stilla uppfyrir nstu skk.
A lokum sofnai Tal fram skkbori og svaf til morguns. Riddarinn sem kom bsperrtur inn r hrarkfinu l n skkborinu og leit t eins og pe.
.

knightpreview.jpg199f8a25-9034-4aa5-a290-be2410868c1fLarge

.


mbl.is Sofnai yfir skkborinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dri frndi

Dri frndi var duglegur a drekka.

Hann var mjg tsjnarsamur a finna tilefni til ess a f sr glas.

Hann datt a egar hundurinn hans tti afmli og ktturinn og pfagaukurinn og Maggi trukkur nsta hsi.

Hann datt a egar rkisstjrnin fll og aftur egar n rkisstjrn var myndu.

Hann datt a egar Norur Kreumenn skutu eldflaug t geiminn og egar lafur Ragnar datt af hestbaki.

Dri var sem sagt mjg tsmoginn a halda upp alla mgulega hluti.

g hitti hann um daginn og auvita var Dri rallhlfur... Jja Dri minn, upp hva er n veri a halda ?

Blessaur Brattur frndi... gaman a sj ig vinur... n er g sko a halda upp a a vera httur a drekka.
.

beer_drinking_horse

.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband