Bloggfrslur mnaarins, aprl 2011

Raggi ruslahaugur

Raggi ruslahaugur var hann kallaur.

Hann var eins og gangandi ruslahaugur. Hri miki og fi, st beint t lofti, sktugt.
Hann var me strt bogi nef og bl augu sem voru full af visku. Hann var me strt hkuskar tstri hkunni og spkopp sem var alltaf fullur af skt vinstri kinn. Raggi lyktai ekki eins og ruslahaugur, nei vert mti lyktai hann eins og ilmvatnsb. Hann keypti rakspra og konuilmvtn tveggja vikna fresti og naut ess a a essum vtnum sig tma og tma.

Raggi var langur. Var a sem kalla er slni. Hann var alltaf dkkbrnum buxum me gati rassinum svo sst gular nrbuxurnar. Hann var oftast grnni og svartri skyrtu, kflttri.
egar hann fr t r hsi sveipai hann yfir sig pramdagulum Mokkajakka sem liGreipur hafi gefi honum fyrir28 rum.

Dag einn egar Raggi var ftabai a horfa matreislutt sjnvarpinu, var banka tidyrnar.
Ftaba var eina bai sem Raggi fr , a ru leyti var hann ekki miki fyrir vatn. Hann tti ekki von neinum, svo etta hlaut a vera slumaur. Hann teygi sig hreintviskustykki og urrkai sr trnar.
.

drawings-2

.

Fyrir utan st maur, feitur, skeggjaur, grhrur. Hva get g gert fyrir ig ?spuri Raggi. g er kominn til a n Mokkajakkann minn svarai s feiti og hl.

Raggi horfi gr augun feita mannsins og sagi; ert etta li... ert etta li Greipur ???

J, Ragnar ruslahaugur, etta er g... og ekki reyna a segja vi mig; hefur ekkert breyst !

Komdu inn gamli, n skulum vi opna flsku g hef hvorki heyrt ig n s san gafst mr Mokkajakkann forum... abababbb... sagi li, lnai... g gaf r ekki jakkann, g lnai r hann.

Um nttina stu eir flagar stofunni heima hj Ragga ruslahaug, drukku rauvn og sgu hvor rum lfssgu sna. eir hlgu og eir grtu og eir sungu vi kertaljs... fru fram eldhs, steiktu egg og beikon og nguu kjklingaleggi sem ori hfu afgangs fyrr vikunni.

Um a leyti egar flk fr til vinnu um morguninn sigrai svefninn la Greip ar sem hann l raua sfanum stofunni... Raggi ni pramdagula Mokkajakkann og breiddi yfir hann, renndi hndunum gegnum sktugan stfan lubbann og hugsai; best a fara a leggja sig lka.
.

5240428607_9428dbe850

.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband