Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Vi svona tjarnir

a er vi svona tjarnir sem maur staldrar vi fer sinni og ntur
agnarinnar nttrunni.

Stgur t r blnum og hvlir bensnftinn nokkrar mntur... teygir r sr...
...andar a sr fersku lofti...
... yndislegur rastarsngur... rfur gnina...

a er vi svona tjarnir semg hugsa um ig...

egar vi sungum tv t vornttinni - g veit kemur kvld til mn -

a er vi svona tjarnir sem g vil ekki vera n n.

Tjrnin

.


Melrakkaslttan

Keyri fyrir Melrakkaslttuna dag.

.

Steinkarl

.

Rekaviur

.

KrurogKindur

.

Kruegg

.

KarlogKerling

.


Hundasund

J, g var nrri v binn a yfirgefa essa jr um helgina... glmdi vi beljandi fljt og hafi betur... sj HR... a var bara gamla ga hundasundi og Mibjarrinn sem komu til bjargar.

ruvsi tilfinning a sigla niur slenska jkul gmmturu, heldur en a ra Cameldri nokkrum dgum ur Sna eyimrkinni...

g datt t r btnum og hvarf on blinn
g saup slatta af vatni og var nrri dinn
en g sparkai fast manninn me ljinn
a skemmdist ekkert nema stra tin

.

swiming

.

Allt er etta samkvmt vana, orum auki hj mr... rosalega skemmtileg fer og gili sem vi sigldum gegnum gifagurt... ekkert svo httulegt a sigla essa .


Cameldri

Maur fer ekki til Egyptalands n ess a fara reitr Cameldri.

Vi komum a Cameldrunum ar sem au lgu sandinum og biu spk eftir okkur... Arabi hvtum serk tk mti okkur... var lkur Abdllah... byggilega brir hans... og heitir rugglega Muhamed...

Um lei og hann s mig, greip hann mig og teymdi a einu Cameldranna og sagi; tt a fara ennan... g skildi samt ekki orin, en etta meinti hann, a var ljst. etta var strsta dri hpnum, me strt andlit og virtist frekar pirraur slendingunum sem voru a na hann eftirmidegislrnum...

Vi vorum a fara af sta Camel rei.

Svo var fari bak... Cameldrin standa upp remur fngum, hlykkjast einhvernveginn upp lofti og eins gott a vera vibinn egar a gerist.

Ferin gekk eins og sgu... Muhamed reif af okkur myndavlina og snrist kringum okkur eins og skopparakringla Arabasekk og myndai gr og erg.

Vi um eftir klukkutma rei Bednatjaldi, drukkum Mranda og Bedna te, dstt og ljffengt... og svo var a vatnsppan eftir... munai engu a g byrjai a reykja ferinni... vatnsppurnar ferlega gar... slkun tjaldinu og kyrrin algjr... held g vri alveg til a vera Bedni...

.

Bedni

.

Miki svakalega vargaman a rlta um essum drum... vi vorummest megni fyrsta gr, engfum aeins sm stund til a sjrltinn hraa...

Ekki beygja essi dr sig niur til a bora gras, v a er ekkert eyimrkum, en eitt drannateygi ig niurtil a n pappakassa sem l sandinum... g tri ekki mnum eigin augum egar dri japlai pappakassanum og svo hvarf hann niur maga...

.

Camel

.

Rosalega skemmtileg fer og gleymanleg.


Okurblla Abdlla

Jja, er maur kominn r frinu.. Frbr fer til Egyptalands einu ori sagt.

Vi lentum mrgum vintrum arna Sharm El Sheik... eiginlega eins mrgum og vi vildum. urftum bara a rlta okkur t af htelsvinu og yfir "Vesturbakkann" og var maur kominn arabska villta vestri.

"Vesturbakkinn" klluum vi svi sem var hinum megin vi umferagtuna sem l mefram htelinu hj okkur. ar voru arabar rum a reyna a selja okkur alls konar hluti. Og ar ri rkjum hann Abdullah, mialdra arabi hvtum serkme svikul dkk augu.

Okkur langai n ekki miki af draslinu sem arna var til slu en vildum kaupa okkur bjr til a hafa sskpnum. Vi spurum Abdullah hvort hann seldi ekki bjr. J, j hva anna... ok... six beers please, sguum vi. One minute, svarai Abdullah... san sendi hann einhvern strka sinna t bina hinum megin vi gtuna (b sem vi hfum ekki s og labba framhj)... hva kostar svo bjrinn Abdullah?.... spuri g og rtti honum 10 dollara.... Abbi var n ekki alveg sttur vi a svo g dr upp 20 dollara seil og tlai a skipta vi hann og f 10 dollarana aftur til baka...

Karlinn hrifsai til sn alla 30 dollarana og sagi; dont worry dont worry.. g gef ykkur til baka... svo fr hann inn b og kom til baka me' vndul af selum, Egypsk pund og rtti okkur. Okkur fannst Abdullah bara sanngjarn viskiptum og rltum tilbaka me essa 6 bjra poka.

.

arab

.

En egar vi frum a skoa selana sem vi hfum fengi til baka, reyndust etta bara vera rf Egypsk pund.

etta var v drasti bjr sem slendingur hefur nokkru sinni keypt... held etta hafi veri aalfrttin Al Akhbar Kair daginn eftir.

Mr fannst g heyra hlturinn Abdullah fram eftir nttu.


Farin fr

... jja, erum vi a fara brkaupsferina langru... en eins og sumir kannski muna er etta annarra manna brkaup, vi frum bara me sem ryggisverir og skemmtikraftar

g hef aeins veri a kynna mr land og j og veit m.a. a a er jflokkur sem br Sinai eyimrkinni sem kallast Sandalar... frlegt... Sandalarnir eru ekkert srstakir ftbolta... skora bara eyimrk...

.

aboriginal_people_photo

.

Veit einnig a a er httulegt a panta sr desert veitingastum... maur fr bara sandhrgu diskinn..

a verur rugglega lka gaman a synda Rauahafinu. ar eru vst engir hkarlar, g er satt best a segja skthrddur vi hkarla..

Hteli sem vi verum heitir Htel Shark.

.

.


A fara hausinn

... a eru kannski ekki allir sem vita hvernig oratiltki "a fara hausinn" er tilkomi...

En g get sagt ykkur a...

Hj litlum b ti landi er lti fjall... ltil fjll eru mist kllu hlar ea hausar...

essum b var fjalli kalla haus... egar flk var a berjast vi ftkt og tti ekkert a bora, var oft gott a labba upp hausinn og tna fjallagrs og ber... ea a nlgast Gu sinn meira og eiga vi hann spjall...

eir sem voru illa staddir... fru v hausinn...

.

silbury-hill-hdr-cc-tag-350

.

Sma letri:

essi saga er uppspuni fr fjallsrtum... ekki taka mark henni... samin srstaklega fyrir Halldr Tuara bloggvin.


Lfi

... ftt er hollara ungum drengjum, fyrir utan a a missa mur sna, a missa fur sinn...

Eitthva essa lei hefst Brekkukotsannll...

g skrifai fyrir margt lngu ritger um essa bk... hef reyndar ekki lesi hana san, en essi setning (fletti ekki upp v hvort hn er rtt, bara eins og g man hana) hefur aftur og aftur komi upp hugann mr gegnum tina...

.

father&son

.

Einhvern tman var g sammla essu... brn hefu bara gott af v a bjarga sr upp eigin sptur... og kmust betur af lfinu... en g er a ekki lengur... held a st, umhyggja, stuningur fleyti brnum lengra... en auvita vera ungar manneskjur a lra a standa eigin ftum og lra a bjarga sr... en a er hgt a leibeina og kenna til a forast a unga flki geri mistk... og hva er yndislegra en a sj ungt flki beinu brautinni lfinu... hugasamt um verkefni sn og geislandi af krafti...

Hef ekki hugmynd um af hverju mr datt etta hug nna morgunsri...

... skiptir ekki mli...

essi dagur er fallegur... g tla a njta hans.


Gu og karlarnir

g heyri sgu um tvo karla
g kannaist vi en ekkti varla

eir voru atala um ga veri
og studdu sig vi rstrautt handri

allt einu fr a rigna
og birkitrin fru a svigna

karlarnir hlupu bak vi hl
og reyndu a finna eitthvert skjl

A stra krlum er sko ekki banna
Hugsai Gu og glotti t anna

.

god-mohawk-cartoon-character-zoom

.


Suupotturinn, seinni hluti

... fyrir sem misstu af fyrrihluta leikritsins Suupotturinn, er hann HR.

lok fyrri ttar rauk Bjargey Bjrt inn stofu til a skamma Geirsvan.

Bjargey Bjrt kallar : Geirsvanur!!!

Geirsvanur stekkur upp r sfanum og hrpar mti: J, hva er a?

Bjargey Bjrt : Hva er a... ttir n sjlfur a segja mr hva er a.

Geirsvanur : Mr br bara, a er ekkert a.

Bjargey Bjrt : OK skan... g tlai ekki a brega r; hva ertu annars a sja pottinum?

Geirsvanur : g veiddi nokkra hettumva dag... g tlai a koma r vart og hafa hettumvaspu kvld...

.

gullblack1

.

Bjargey Bjrt : , en i... keyptir nokku hvtvn lka?

Geirsvanur : J, upphaldi itt, bjartasta vonin mn.

Bjargey Bjrt : En brnin, hvar eru au?

Geirsvanur : g ba mmmu a passa au kvld, g tk nefnilega mynd leigunni lka.

Bjargey Bjrt : ert algjr klessa, elsku Geirsvanur.

Og svo kyssti hn hann rembingskossi enni.

Bjargey Bjrt og Geirsvanur boruu hettumvaspu og drukku Tittarelli hvtvn me.

Tv fjlubl kerti loguu milli eirra.

.

Tit%20white%20wine

.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband