Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Vildi g vri gfari

... stundum er g assgoti tregur...

g hita mr stundum vatn Mcrofninum vinnunni, tei mitt... egar g var a byrja essu var vatni aldrei ngu heitt... datt mr hug a stilla tmann 2:30 mntur stainn fyrir 2:15, g vil hafa tei mitt vel heitt... en g var aldrei almennilega sttur vi hitastigi samt... enrtt fyrir adrakka g heilan mnu, te vatni sem var hita 2:30 mntur... allt einu datt mr a snjallri hug a setja tmann 2:45 mn. og viti menn, var vatni nkvmlega eins og g vildi hafa a... en af hverju tk a mig heilan mnu a fatta etta???

... svo er g alltaf a lenda v egar g tla a opna hurir; egara tosa, ti g, egar maur a ta tosa g og fugt... hef stundum prufa a gera fugt vi a sem g held... en a er ofast vitlaust hj mr lka... g tosa og tosa, egar g bara a ta... egar g set kreditkorti mitt bensnsjlfsalana, set g a alltaf rangt inn... farnar a myndast rair vi bensndluna ur en g n a byrja a dla...

... g var einu sinni vinnu ar sem miki reiti var bi af sluflki og svo hringdi sminn stanslaust... a var v mjg gott a hafa "head set" smanum svo maur gti pikka tlvuna mean maur var a tala... einu sinni br g mr kaffi... sminn hringdi stugt mean... g hljp inna skrifbori, setti mig gleraugun (hlt greinilega a au vru head setti) og sagi htt og snjallt "hall"...


a er asnalegt a sofa.

a er svo skrti a urfa a sofa.

Maur leggst endilangur upp fleti sem kalla er rm og missir mevitund marga klukkutma.Heilu borgirna sofa, flk milljna tali liggur mevitundarlaust endilangt og veit ekkert af sr. Mr finnst etta asnalegt stand.

a eru srherbergi llum hsum, ar sem maur fer inn til a missa mevitund. fer r ftunum og sefur nakinn ea srhnnuum ftum til a missa mevitund ... a eru srstk ykk teppi sem breiir yfir ig ur en missir mevitund... og pi undir hausinn...og pokar ef tlar r a missa mevitund tjaldi... svo eru heilu hsinn me herbergjum sem flk notar feralgum til a missa mevitund og arf jafnvel a panta sr tma... "ttu nokku laust herbergi fimmtudaginn, g ver arna ferinni og arf a missa mevitundi 1 ea 2 ntur"... og svo safnast feralangarnir saman essi hs og missa mevitund strum hpum

egar maur horfir ara sofa geta eir veri ansi yndislegir; krakkagrislingarnir sem fyrr um daginn voru a gera mann brjlaan me upptkjum snum, au eru svo falleg og bl egar au sofaa maur fr samviskubit a hafa skamma au fyrr um daginn...

a vera allir svo meinlausir egar eir sofa, jafnvel illmenni og rndr...

allir svo saklausir....


Hva eru flugur eiginlega a hugsa?

dag k g fr Akureyri og upp Mvatnssveit. Var a vinna ar fram eftir degi... renndi svo yfir Hlssandinn og til Hsavkur og klrai vinnudaginn ar.

heimleiinni skall str fluga framrunni hj mr... lenti g v a hugsa... og n.b. g var ekki a bora mjlkurkex... g hugsa nefnilega langmest og dpst egar g er a bora mjlkurkex...

En arna bara splass, flugugreyi bara ein gul skella framrunni... hva var fluguvitleysingurinn eiginlega a lpast yfir veginn... j eins og vi vitum ll sem ferum um landi eru vegir bara rmj strik gegnum landslagi og miklar vttur til beggja handa... kemur einmitt a hugsun dagsins hj mr... hvaa erindi gat flugan tt yfir veginn? ll essi vtta sem var hina ttina og enginn vegur ar, af hverju fr hn ekki anga? Og a var meira a segja allt miklu fallegra og blmlegra hina ttina...

Miki vri n gaman a komast a essu...


Gulli og g

g datt lukkupottinn um daginn, mr baust hlfur dagur veii upp urriasvinu Laxrdal. urfti a sjlfssgu a borga, en essa perlu komast frri en vilja. etta voru 2 stangir einum af bestu svunum nni. g urfti v veiiflaga og var svo heppinn a einn s alskemmtilegast sem g gat hugsa mr a fara me, hann Gulli var lausu og til a koma me. Vi karlarnir verum alltaf eins og litlir strkar egar veii framundan, okkur hlakkar svo til, verum spenntir og stir. a er g tilfinning a hafa egar maur er ekki beint strkur enn.

Vi Gulli hittumst um tvleiti. Gulli er httur a reykja, nema egar hann fer a veia... og veiitrinn var nttrulega byrjaur egar hann kom heim til mn. Vi settumst v augnablik t vernd svo Gulli gti kveikt fyrsta vindlinum. Veri var ori hryssingslegt, kaldur vindur a noran, en vi krum okkur kolltta. Vi brunuum svo af sta... upp veiihsi var allt mjg rlegt. Flestir veiimenn hfu gefist upp kuldanum og htt veium. a fannst okkur Gulla heldur augmingjalegt. arna var mttur maur sem hafi komi arna 25 r samfellt og oft mrgum sinnum ri. egar svona maur er fri, notar maur tkifri, spyr og hlustar me athygli og viringu. etta er nstum v eins og a f einkavital vi Gu. Ef maur fengi 5 mntur me Gui, hvers myndi maur spyrja?

g hef bara veit Laxnni 10 r og er v bara byrjandi. Gulli hefur nokkur r framyfir mig, svo g notai tkifri og ba hann a kenna mr Ferjuflann. g hef aldrei skili Ferjuflann. Og n kemur a v a g uppljstra hversu galinn g er.

Veiiafer mn felst v a horfa og hlusta vatni. g horfi rennsli, hvar eru grynningar, hvar er dpi, hvar myndi g liggja ef g vri urrii. Vatni er alltaf a segja manni eitthva. sumum stum nni hef g bara allsekki geta skili vatni. g hef horft rennsli, g hef hlusta, g hef dft hendinni ofan a, en ekki n a heyra a sem a er a reyna a segja. g veit a a hefi kannski komi eftir rf r, en til a flta fyrir fr maur hjlp fr eim sem eru lengar komnir. Gulli kenndi mr v Ferjuflann. g er v aeins farinn a skilja hva hann er a meina. Flesta ara stai nni er g farinn a skilja og ar veii g oftast vel.

"Faru arna uppfyrir broti og kastau beint upp fyrir ig" sagi Gulli. Vi veium miki upstream, ea andstreymist eins og a heitir slensku. g kastai ppunni eins og Gulli hafi sagt mr a gera. Og eftir rf kst, sprenging vatnsfletinum og str urrii stkk upp r vatninu.

Gulli lenti vintri Pollnestnni, ar sem str fiskur tk urrflugu, en sleit... gafst fri v a setjast bakkann og f sr vindil og segja mr alla sguna af viureigninni. g tk san fiska vi Jelsbakka og Brnavk. Fallega fiska.

Vi veiddum til tu um kvldi, var komi logn en enn kalt, um 4 grur. En nttran engu a sur strbrotin. Tveir flkar flugu hj og ltill svartur lambhrtur jarmai bakkanum, hafi tnt mmmu sinni. St arna bakkanum, horfi sorglegum augum mig og jarmai. g jarmai mti, en tk hann til ftanna... ver lklega a fa jarmi mitt betur.


Enn eitt meistaraverki

Hr kemur enn eitt meistaraverki fr mr... bkmenntafringar munu eflaust halda v fram a vi mn kristallist essu verki... og kannski er a rtt hj eim... lagi vi textann er spilaranum....

Hann gerir a vel.

Hann syngur fyrir frgina
Hann syngur fyrir frgina
Hann syngur fyrir frgina

Og veit hann gerir a vel

Hann spir fyrir verinu
Hann spir fyrir verinu
Hann spir fyrir verinu

Og veit hann gerir a vel

”Hann veit
Hann veit
Hann gerir a vel”

Hann veitt hann veit hann gerir a vel
Hann veit a slin er heit

Dbi dbi dbi dbi d
Dbi dbi dbi dbi d

Hann bakar stundum heilsubrau
Hann bakar stundum heilsubrau
Hann bakar stundum heislubrau

Og veit hann gerir a vel

Hann sefur lengi morgnanna
Hann sefur lengi morgnanna
Hann sefur lengi morgnanna

Og veit hann gerir a vel

”Hann veit
Hann veit
Hann gerir a vel”

Hann veitt hann veit hann gerir a vel

Hann veit a slin er heit

Dbi dbi dbi dbi d
Dbi dbi dbi dbi d


Flottur

Steve Marriott var flottur sngvari me Small Faces... eir voru svolti spes essir, hlt alltaf miki upp ...


Eilfin

Eilfin.

g er ekki til
en merkust af llu.

i viti hva g heiti
en skilji mig ekki.

i ttist mig

g er eilfin
og vef ykkur rmum.


Fjalli

Hr er textinn vi lagi Fjalli sem er hrna spilaranrum hj mr. a eru hinir geekku sjarar Rolaust & Beinlaust sem syngja me.

Fjalli.

Sju fjalli arna er a
a er svo htt varla sr a
Hirtu ekki um kaldann vindinn
Haltu rbeint upp tindinn


tt er morgunokan gra
Fjalli gerir menn svo sma
Ekki yfir striti kvarta
Fylgdu alltaf nu hjarta


Brtt er brekkan vru grjti
ll er leiin upp mti
grttu fjalli margur tnist
a er lengra upp en snist


Um kvld fjallsins tindi stendur
Horfir yfir hf og lendur
Af r heitur svitinn bogar
Himinhvolfi allt a logar


Rigning

Maur er a vera svo helvti roskaur me runum... mr finnst a t.d. orskamerki hj mr a ska ess a a fari a rigna egar ekki hefur komi dropi r lofti marga daga og grurinn skrlnar og sumar litlu plntunar mnar t sveit meiri a segja deyja... einhverntmann vildi maur bara sl og aftur sl... fr til tlanda slalandaferir og elskai hita, strendur og sl. N finnst mr eiginlega betra a vera svolitlum kulda, frsku lofti, j og stundum a vera ti rigningunni... etta leiir hugan a lji sem g samdi fyrir mrgum rum, ar sem g myndai mr a a eir sem vru dnir, komnir yfir muna miklu, yru a regndropum og fllu til jarar og vihldu lfinu og einn og einn dropi flli mig...

Dropar.

g hugsa mr
ykkur sem
eru farin
yfir muna miklu
sem regndropa.

i steypist
ofan r himnarki
til jarar
vkvi og gefi
okkur lf.

egar g geng t
rigninguna og roki
og droparnir
snerta
augu mn og varir
ykir mr svo
skp vnt um
ykkur.

egar g ver
regndropi
tla g
a falla ig.


A sofa vrt vi na

Sm vibt vi veiipistilinn hr a nean.
einni vaktinni vorum vi 3 flagarnir llegasta veiistanum nni.
g var leiur a standa t og kasta flugunni t vonleysi.
Fr land og lagi mig bakkann. mjkri sinunni og vi mjkan rniinn sveif g fljtlega inn draumaheima. Og mig dreymdi a g vri a veia!

draumnum kastai g ppunni upp strauminn og fylgdist grant me tkuvaranum; og viti menn hann fr kaf og g brst snggt vi og kippi stnginni upp. g vaknai vi essi lti og hafi rifi upp gamlan hvannarstngul sem var vi hliina mr, me ltum og hlt honum hendinni eins og veiistng! g hl smstund a sjlum mr og lagist t af aftur og vaknai ekki fyrr en flagi minn kom upp r nni og sprakai suna mr ogkallai rs gamla drusla! Miki skrambi var etta annars g kra.
Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband