Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Sćll Brattur

Sćll Brattur Ótrúlegt hvernig hlutir hlekkjast saman. En ég er tvítug stelpa í Háskólanum á Akureyri og er ađ gera verkefni um uppeldi barna í sveitum og bćjum. Langar mig ađ fá ađ hafa ljóđ ţitt Grasiđ vex í verkefninu, ef ţađ er í lagi ţin vegna. Ţar sem ţessi fallega fćrsla ţín frá 2007 um dalinn minn (Svartárdal) heillađi mig. kv. Hafdis B.

Hafdís Bára Óskarsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 24. mars 2010

Fyrirspurn á blogginu

Sćll, ertu búinn ađ lesa fyrirspurn mína um ljóđaţjónustu (etc.) ţína? Bestu kveđjur, Guđný Anna.

gudnyanna (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 19. ágú. 2008

Gunnhildur Sigurjónsdóttir

perlur

takk fyrir ljóđ. ratađi inn á blog áđan án ţess ađ hafa ćtlađ mér ţađ. en ţetta er greinilega sniđugt. veit ekki neitt hvernig mađur gerir. fór inn á ljóđ. og sendi ţér eitt ljóđ um perlu. ŢÚSUNDÁRASTRÍĐIĐ Nú get ég gengiđ heiminn á enda ţó ég sé međ hćlsćri sandkorniđ sem komst inn fyrir skel mína og sćrđi viđ hvert spor er orđiđ ađ perlu

Gunnhildur Sigurjónsdóttir, lau. 16. ágú. 2008

Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir

Hć....

√á. Ég er orđlaus....sem aldrei fyrr. Ţađ skín svo falleg jákvćđni úr skrifum ţínum - takk fyrir mig.

Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir, mán. 9. júní 2008

ORĐALEIKUR

Blessađur " annars bara Brattur " ég má til međ ađ kvitta í bókina ţína, ţađ er magnađ ađ " detta inn á " bloggiđ ţitt,og sjá og lesa annan taka fyrir orđa-viđsnúninga međ stćl,ţetta er mér mikiđ hressandi ađ lesa. 'Eg fékk 10 í prófinu ţínu.Enda " leikur" sem ég kann vel. Sumarkveđja, hrj á Akureyri

Hanna Johanns (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 25. apr. 2008

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Bón

Sultur dregur mig ađ ţér. Ţó ekki hungursultur. Ég bý til sultur! Og af ţví ađ ég nota tau í listaverk hlýt ég ađ líka ađ gera sultutau. Skemmtilegur ritstíll ţinn og hnittni gerir ađ mig langar ađ verđa bloggvinur ţinn. Kveđja,...

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, fim. 22. nóv. 2007

Ari Guđmar Hallgrímsson

Kvittun fyrir innlit

Ađfangadagur flott, man vel eftir kökudunkunum, og furđulegri rýrnun sem stundum átti sér stađ í ţeim.

Ari Guđmar Hallgrímsson, mán. 15. okt. 2007

Halldór Egill Guđnason

Innlitskvittun

Jćja, ţá er mađur búinn ađ kvitta í gestabókina hjá ţér Brattur minn. Annars lítiđ um ţađ međal bloggara.

Halldór Egill Guđnason, miđ. 19. sept. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband