Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Orlaus

Mig langai a yrkja til n lj
og nota til ess or sem segja sgur.
En hvernig get g sagt hva ert g ?
Og hvernig get g sagt hva ert fgur ?

g finn a orin sem gnota vil
au eru ekki essum heimi til.
Sem geta sagt hve elska g ig heitt
gkvava segja ekki neitt.

.

rose

.


Mjki krinn

Eins og alj veit byrjai g ahaldi ea megrun mivikudaginn var, 2. september.

N rija degi reis g upp og steig vigtina og viti menn, 1400 grmm farinn, 1,4 kl, takk fyrir, gan daginn, gleilegt sumar.

i eru eflaust forvitin a vita t hva essi krgengur ?

g kalla etta "Mjka krinn"

Hann gengur t a a pna sig ekki miki, vera ekki me tman maga og garnagaul og grpa svo gulrt til a seja hungri.
.

rabbit_eating_carrot_lg_clr

.
Mjki krinn gengur t a a bora ekkert nammi, kex ea kkur og sleppa gosi. etta er ekkert flki... en um helgar m maur f sr gos me matnum ef maur vill og sm nammi en ekki leggjast nammisukk samt.
g ver a viurkenna a g er Appelsnkall (Vallaskall) og finnst skalt Appelsn rosalega gott og skaldur perucider dsamlegur. g stenst heldur aldrei langt lakkrsrr, og s me dfu.

En mefylgjandi v a sleppa namminu, kexinu, kkunum og gosinu, arf maur nttrulega a hreyfa sig aeins meira, fara oftar sund og synda lengra t.d. ea a fara t a ganga me Femnu sem er satt best a segja of ybbin, blessunin en g hef ekki sagt a vi hana svona beint t og vona a hn lesi ekki bloggi mitt.

g hef essum remur dgum lst um 466,66666666666666666666666 grm a mealtali dag. a ir a eftir 191,14588774 daga ver g orinn 0 kl. g ver a muna a htta aeins fyrr megruninni.

Annars er a eitt sem g hef hyggjur af... n minnkar maur og minnkar en maur veit ekki alveg hva a er sem minnkar... eru a trnar ea maginn ea jafnvel heilinn ???

a er nkvmlega a sem g ttast, kannski er heilinn mr a minnka.
.

SHERLOCKCHANDLERMODEL

.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband