Orđlaus

Mig langađi ađ yrkja til ţín ljóđ
og nota til ţess orđ sem segja sögur.
En hvernig get ég sagt hvađ ţú ert góđ ?
Og hvernig get ég sagt hvađ ţú ert fögur ?

Ég finn ađ orđin sem ég nota vil
ţau eru ekki í ţessum heimi til.
Sem geta sagt hve elska ég ţig heitt
Ég ákvađ ţví ađ segja ekki neitt.

.

 rose

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.9.2010 kl. 09:59

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hann klikkar ekki á thví, Bratturinn! 

Heyrdu annars, thetta med veidina, já eda öllu heldur ekkiveidina í sumar.: Hvert eigum vid ekki ad fara naesta sumar?  

Hilsen í Borgarnes frá "Tierra De La Fuego"

Halldór Egill Guđnason, 13.9.2010 kl. 06:01

3 Smámynd: Brattur

Nćsta sumar skulum viđ sko gera alvöru úr ţessu... ţađ verđur sko ekki ekki veiđi... viđ höfum allan veturinn til ađ skipuleggja

Brattur, 13.9.2010 kl. 07:25

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Líst vel á thad. Ég er strax byrjadur ad skipuleggja..........

Halldór Egill Guđnason, 13.9.2010 kl. 19:19

5 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Flottur.

Jón Halldór Guđmundsson, 21.9.2010 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband