Sjómađurinn.

... pabbi gamli á afmćli í dag... hann var alla sína starfsćvi sjómađur...

13 ára gamall byrjađi hann á trillu međ pabba sínum... strákurinn var sjóveikur, og gubbađi.

Til ađ herđa hann var hann sleginn í andlitiđ međ blautum sjóvettlingi... ţannig átti ađ lćkna sjóveikina... en hann fann alltaf fyrir henni međan hann var til sjós...

.

sailor

.

... ég reyndi fyrir mér í 3 vikur sem sjómađur... fór einn túr međ fragtskipi til Evrópu... ógleymanleg ferđ...sá útlöndin í fyrsta skiptiđ frá hafi...en mikiđ svakalega var ég sjóveikur... léttist um mörg kíló, unglingurinn á ţessum 3 vikum...

Pabbi fór sem ungur drengur út í Drangey á Skagafirđi ásamt fleirum ađ veiđa fugl og tína egg... ţeir bjuggu í hellisskúta og lágu á heyi í heila viku... ţessir kappar voru miklir harđjaxlar...

.

 egg_webb_color_200

.

Ég var heppinn ađ vera sjóveikur og fara ekki til sjós eins og margir í kringum mig... en ég hef alltaf haft sterkar taugar til sjómanna og dáist ađ ţeim... dugnađarmenn og litlir vćlukjóar...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Til hamingju međ ţann gamla. Undarlegar ađferđir sem notađar voru til ađ "herđa" unga menn í  ţá daga.

Ragnheiđur , 27.3.2008 kl. 21:21

2 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Bestu hamingjuóskir í tilefni afmćlis pabba ţíns!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.3.2008 kl. 21:24

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Til hamingju međ karl föđur ţinn. "Íslands Hrafnistumenn, muna tímamót tvenn". Ég entist 25 ár á sjónum og ţađ sem stendur upp úr ađ ţeim tíma liđnum er söknuđur yfir öllum ţeim tíma sem mađur missti af međ sínu fólki. Slapp ótrúlega vel og var aldrei sjóveikur. Var hins vegar oft illa haldinn af heimţrá og sennilega er ţađ bara einn angi af sjóveiki, ef grannt er skođađ.

Halldór Egill Guđnason, 27.3.2008 kl. 21:45

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég var & er samskonar 'wimpur' & ţú á sjó en prófađi nokkrum sinnum, náđi alla vega ţví stigi ađ öđlast ţá virđíngu fyrir mér meiri sjómönnum til ađ vanvirđa ţá ekki frekar međ nćrveru minni á ţeirra vinnusvćđi.

Hetjur hafsins, til hamíngju međ pabba ţinn.

Steingrímur Helgason, 27.3.2008 kl. 22:50

5 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Til hamingju međ kappann vinur.

Heiđa Ţórđar, 28.3.2008 kl. 00:17

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Til hamingju međ föđur ţinn.

Sjómenn eru íslenska hetjur 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.3.2008 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband