Berjamađurinn


... einu sinni var mađur sem hafđi yndi af ţví ađ fara í berjamó...

Berjatíminn á Íslandi er stuttur... kannski fjórar vikur eđa svo...
Í ágúst og fram í fyrstu frost í september..

Yfir vetrartímann skođađi hann myndir af ferđum sínum í berjamó frá
árinu áđur, borđađi bláberjasultu međ ostum og drakk berjasaft...

Berjasaftin var samt ekki venjuleg berjasaft eins og ţú og ég ţekkjum hana...

Berjamanninum hafđi tekist ađ búa til eđalvín úr krćkiberjum og bláberjum...
17% sterkt vín...

.

 Red%20Wine%20glass%20bottle,%20seniors'%20health,%20red%20wine%20in%20diet

Hann var ţví oft rallhálfur ađ skođa myndirnar sínar og merkja inn á GPS
stađsetningartćkiđ sitt hvar bestu stađirnir voru... hann passađi sig alltaf
á ţví ađ leggja bílnum langt frá ţeim stađ ţar sem hann tíndi berin...

Enginn mátti vita hvar besta berjalandiđ var...

Hann notađi ekki berjatínu, ţađ var glćpur, sambćrilegur viđ ţađ hjá
veiđimönnum og ađ húkka laxinn... menn sem húkka lax eru ekki hátt
skrifađir hjá öđrum veiđimönnum...

Kvöld eitt ţegar okkar mađur var búinn međ fulla flösku af berjavíni og var
orđinn rjóđur í framan, var bankađ á útidyrnar... berjamađurinn stakk upp í
sig Carr's tekexi og ostbita međ sultu ofaná... hélt á flösku númer tvö í hendinni
og tappatogara og fór til dyra...

.

 ost485x275

.

Fyrir utan voru tveir snyrtilegir ungir menn ađ selja Jesúblöđ... viljiđ ţiđ
ekki koma inn strákar og fá ykkur berjavín međ mér; sagđi berjamađurinn

Ungu mennirnir skildu ekkert í íslensku, en gátu ţó sagt; "fimmhundruđ krónur"...

Nei, nei, sagđi okkar mađur... ţađ kostar ekki neitt... komiđ ţiđ bara inn á
skónum og smakkiđ á ţessu víni međ mér... drengirnir skildu bendingar mannsins
og gengu inn í stofu... berjamađurinn hellti í glös fyrir ţá og sagđi;
Skál, drengir!

Síđan sýndi hann ţeim myndirnar úr berjamónum og ţeir sýndu honum á móti Jesúblöđin.

.

 Jesus-by-Sabine

Ţiđ eruđ frábćrir, strákar, sagđi berjamađurinn viđ trúbođana... nú komiđ ţiđ
bara next autumn og pikkiđ nokkur berries with me... but you may only use
your naked hands...nó machines!

If you promies me to come next year, then I can sell Jesus papers for you... OK?


Ţannig er sagan um ţađ hvernig berjamađurinn gerđist trúbođi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kloi

......Náđi ţessum ekki nógu vel. Ekki sleipur í dönskunni Brattur...    ....góđur Klói, ekki sleipur í dönskunni.   Geturđu snarađ honum yfir á hiđ ilhýra Brattur minn..... 

kloi, 25.1.2008 kl. 22:27

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.1.2008 kl. 23:21

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hahahahha... ţessi er bestur

Edda Agnarsdóttir, 26.1.2008 kl. 01:11

4 Smámynd: Jens Guđ

  Góđ saga. 

Jens Guđ, 26.1.2008 kl. 02:00

5 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Takk fyrir ađ  gamla konu sem stödd er í Ţýskalandi hahahaaaa

Ingibjörg Friđriksdóttir, 26.1.2008 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband