Inni

... einu sinni fyrir langa löngu... var ég lítill... ţá voru engar leikjatölvur til á Íslandi... já, ţađ er svona langt síđan...

... hvađ gerđum viđ krakkarnir ţá, í stađinn fyrir ađ vera í tölvuleikjum eđa á netinu?

... jú t.d. fórum viđ, ég og besti vinur minn í "Tindátaleik"... eiginlega er ţetta svipađ og tölvuleikur, nema hann er leikinn á gólfi en ekki í tölvu...

... viđ stilltum tindátunum upp viđ gólflista í sitt hvorum endanum á herberginu... í hvoru liđi voru kannski 15-20 tindátar...

... síđan vorum viđ međ legukúlu sem viđ rúlluđum eftir gólfinu og reyndum ađ skjóta niđur eins marga tindáta hjá hvor öđum eins og viđ gátum...

...eftirfarandi er svona frásögn af ţessu... í einhverskonar ljóđrćnni framsetningu:

.

 CWS

.

Inni.

Svo kom demba, alveg mígandi
og viđ fórum ekki út úr húsi
ţú komst til mín međ tindátana
mér fannst ţínir fallegri
ţeir voru líka dýrari
enda ţiđ ríkari
pabbi ţinn skipstjóri
minn bara stýrimađur.

En ţađ var ekki útlitiđ
sem skipti máli
ţegar stríđiđ skall á.
Mínir voru mestu harđjaxlar
og möluđu liđ ţitt
ţegar legukúlan skall
á sundurskotnum gólflistanum

féll megni af liđi ţínu

Ég blístrađi brúđarmarsinn
hátt og snjallt
ţér til hrellingar
hélt hann vćri
hergöngumars.

Ţá reiddist ţú
sagđir ađ ţađ mćtti
ekki skjóta svona fast
og fórst heim til ţín.

Svo héngum viđ inni
í sitthvorri fýlunni
ţar til stytti upp.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Nú erum viđ ađ tala saman!!! Flott ljóđ, skrýtiđ, ég sá einmitt gamlan indjánahest hjá pabba og mömmu í dag einn af ţeim sem viđ áttum systkinin og háđum ótal bardaga međ loftinu á Suđanesi. Ég í seinni tíđ oft eina stelpan en ţví herskárri var ég. Ţetta var allt "í mesta bróđerni". ;-)

Vilborg Traustadóttir, 30.1.2008 kl. 22:53

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

....á loftinu....hehe

Vilborg Traustadóttir, 30.1.2008 kl. 22:54

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flott ljóđ og góđ skrif ađ vanda. Takk fyrir mig.

Marta B Helgadóttir, 30.1.2008 kl. 23:56

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Those were the days....

Halldór Egill Guđnason, 31.1.2008 kl. 00:43

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.1.2008 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband