Nćturćvintýri

Ég vaknađi í nótt eins og stundum... seildist í gleraugun mín til ađ líta á klukkuna... en ég sá ekki baun, hvađ ţá klukkuna... ég lćddist ţví á tánum fram á bađ... ţađ var óvenju dimmt... náđi ţó ađ fálma eftir rofanum á bađherberginu og kveikja... ţađ birti samt ekkert sérlega mikiđ... ég gekk ađ speglinum og viti menn, í speglinum sá ég mig en ţađ kom mér svo sem ekkert á óvart...

Hinsvegar kom ţađ mér gjörsamlega á óvart ađ ég var međ sólgleraugu !
.

smith_prophet_sunglasses_black

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Dáldiđ 2007, en 'wayfarer' eru alltaf flott....

Steingrímur Helgason, 5.12.2009 kl. 00:08

2 Smámynd: Eygló

Stysta og međ skemmtilegustu spennusögum sem ég hef lesiđ. Er e-s stađar ađ finna bók eftir ţig?

Eygló, 6.12.2009 kl. 00:36

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sú stađreynd, ađ hér á landi skuli enn finnast menn, svo fullir bjartsýni, ađ ţeir ţurfi ađ sofa međ sólgleraugu, getur ekki veriđ merki um annađ en bjarta framtíđ. Ef ţú hins vegar vaknar einhverja nóttina og sérđ sjálfan ţig í bađspeglinum međ rafsuđuhjálm.......hringdu ţá í mig vinur. Ţá er ég hrćddur um ađ eitthvađ ţurfi ađ rćđa ţetta betur, ţví ţvílík uppákoma er ótvírćtt merki um "2007 syndrome" 

Halldór Egill Guđnason, 6.12.2009 kl. 02:00

4 Smámynd: Brattur

Ég međ rafsuđuhjám   

Kannski ég fái mér bara einn til ađ eiga í svćsnustu bjartsýnisköstunum.

Brattur, 6.12.2009 kl. 11:18

5 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Bara snilld.

Jón Halldór Guđmundsson, 7.12.2009 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband