Bekkurinn minn

Ţetta er akkúrat bekkurinn sem ég hef veriđ ađ leita ađ. Svona "sérsmíđađur" viđskiptavinabekkur.

Fínt ađ taka hann međ sér í útileguna... sýnist hann alveg smellpassa fyrir mig.
Gott ađ leggja sig á hann úti í Guđsgrćnni náttúrunni, naga sviđakjamma og góna út í loftiđ.

Ćtli bankinn láni mér ekki fyrir honum ?
.

SvidahausVEf

.


mbl.is Sérsmíđađur viđskiptavinabekkur til sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 29.11.2009 kl. 11:54

2 Smámynd: Eygló

Ţeir áttu sennilega ekki neinn vinabekk?!

Annars legđist ég ekki á svona bekk ţótt hann vćri hjá sálfrćđingi sem ynni viđ áfallahjálp "fórnarlamba" Hrunsins.

Eygló, 30.11.2009 kl. 03:53

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţú fćrđ klárlega kúlulán fyrir bekknum, međ veđi í afmćlinu ţínu.

annars sýnist mér bekkurinn vera af ćtt steinsteyptra sófa, eins og ţeir sem hvađ mest voru in áriđ 2007. einhver svaka fín hönnun en alveg hrikalega óţćgileg ađ sitja í. en hver borgar ekki marga marga hundrađţúsundkalla fyrir fína hönnun ţót ekki sé sitjandi í gripunum?

Brjánn Guđjónsson, 2.12.2009 kl. 20:46

4 Smámynd: Brattur

Ég fer nú ekki ađ veđsetja afmćlisdaginn minn. Hann sem alltaf hefur veriđ rekinn međ hagnađi og er algjörlega skuldlaus.

Brattur, 3.12.2009 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband