Er sólin í fýlu ?

Í gćr setti ég upp rúllugardínu til ađ vakna ekki viđ ţađ (of snemma) ađ blessuđ sólin skini ekki í andlitiđ á mér á hverjum morgni.

Ţegar búiđ var ađ setja gardínurnar upp og rúlla niđur ţá var nú spennandi ađ fara ađ sofa og sjá hvernig svefninn yrđi og ekki síst vöknunin.

Ég sofnađi eins og skot ţrátt fyrir ađ vera töluvert spenntur.

En ţá hófst merkilegur draumur :

Mig dreymdi ađ ég var ásamt fleira fólki staddur rétt hjá stóru húsi í framandi umhverfi.
Viđ höfđum einhverjar áhyggjur af himninum. Ţađ var eins og eitthvađ lćgi í loftinu. Allt í einu sprakk sólin og niđur rigndi litlum stykkjum úr henni í öllum regnbogans litum og eitt ţeirra lenti á jörđinni rétt hjá okkur.

Viđ flúđum inn í stóra húsiđ hálf skelkuđ. Eftir sprenginguna varđ himininn mattur. Ţađ var hvorki nótt né dagur. Engin vissi á hverju mćtti eiga von. Út um gluggann sá ég hvar fólk í stórum hópum hóf ađ ganga upp bratt fjall sem var beint fyrir ofan húsiđ. Mér fannst ţetta ekki vera rétt ákvörđum hjá fólkinu og viđ sem vorum eftir í húsinu ákváđum ađ bíđa átekta og vera eftir.

Daginn eftir (ţađ var reyndar hvorki nótt né dagur) ţá tók ný sól ađ skína og mikil fagnađarlćti brutust út.

Nú er ég sem sagt vaknađur eftir ţessa skrýtnu nótt. Ćtlađi ađ fara ađ fúaverja smávegis í dag og slá garđinn en ţađ rignir... skyldi sólin vera í fýlu út í mig?
.

 lace-curtain-530

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

tjah.............. kannski var ţađ hennar eina skemmtun ađ skína í andlitiđ á ţér á morgnana?

Hrönn Sigurđardóttir, 14.6.2009 kl. 10:24

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ingibjörg Friđriksdóttir, 15.6.2009 kl. 14:08

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

líklega er hún full höfnunartilfinningar eftir rúllugardínugjörninginn

Brjánn Guđjónsson, 15.6.2009 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband