Brattur Lama

Gaman ađ heyra í mönnum eins og Dalai Lama. Hefur sína Buddha trú en segir jafnframt ađ hver megi hafa sína trú og enginn trú sé betri eđa réttari en önnur.

Vildi ađ Dalai Lama hefđi tekiđ Alţingismenn á hrađnámskeiđ í umburđalyndi og víđsýni. Gjörsamlega óţolandi ađ heyra og sjá hverja höndina upp á móti annarri á Alţingi ţessa daganna.

Getur fólk ekki snúiđ bökum saman og reynt ađ ausa sökkvandi dallinn ? Ef ekki nćst samstađa hjá ţessu fólki um ţađ ţá verđur önnur búsáhaldabylting fljótlega.

Fyrst ađ Dalai er farinn úr landi ţá er ég til í ađ taka ţetta námskeiđ ađ mér.

Biđ alla Alţingismenn sem lesa síđuna mína ađ kommenta hjá mér og tilkynna ţátttöku.
Námskeiđiđ verđur haldiđ í Borgarnesi.

Bođiđ upp á grasrótarte, mjólkurkex og rabarbarasultu.

Frítt í göngin !

Guđ blessi Ísland.

Brattur Lama.
.

buddha_at_deer_park

.


mbl.is Dalai Lama í Frakklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband