Hvernig er ţetta boriđ fram?

... skrítiđ hvernig upphćđir geta breyst í höfđi manns... ekki er langt síđan ađ mér fannst 1 milljarđur miklir peningar... núna finnst mér 1 milljarđur bara smápeningar... vćri samt alveg til í ađ eiga svona smápeninga...

Mér skilst af fréttum ađ viđ, Íslendingar skulum núna 2000 milljarđa. Ég skil ekki alveg ţess tölu, ég skil orđiđ milljón og allt ţar undir miklu betur.

Ég ákvađ ţví ađ snúna ţessum 2000 milljörđum yfir í milljónir svo ég áttađi mig betur á hvađ ég skulda mikiđ ásamt ţér, kćri lesandi.

Núllin sem mađur notar fyrir aftan eru mörg og geta flćkst fyrir svona međal Bröttum eins og mér.

Svona fór ég ađ ţessu til ađ átta mig á milljónunum.

     1.000.000.-    =  ein milljón
   10.000.000.-    =  tíu milljónir
 100.000.000.-    =  hundrađ milljónir
1000.000.000.-   = ţúsund milljónir = einn milljarđur

OK, viđ skuldum 2.000 / Tvöţúsund milljarđa. Viđ margfölum ţá 2.000 milljarđa međ  x 1000.000.000.- milljónum til ađ fá út hvađ viđ skuldum margar milljónir.

Útkoman er ţá ţessi : 2.000.000.000.000.- milljónir. En hvernig er ţessi tala ţá borin fram í milljónum?
Mér vefst tunga um tönn. Er ţetta ekki rétt reiknađ annars? Blush

.Brattur-Dollar-A


mbl.is Gjaldeyrisforđinn ţriđjungur af landsframleiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

fúffffff hvađ er eitt núll eđa tvö á milli vina?

Hrönn Sigurđardóttir, 19.1.2009 kl. 21:02

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ja nú er illt í efni. Eru ţetta tveir billjarđar, trilljarđar eđa skriđjalđar? Orđabókin Brattur, orđabókin, ef ţađ er ţá gert ráđ fyrir svona stćrđum í henni. Sennilega best ađ rćđa viđ stjörnufrćđing um ţetta mál.

Halldór Egill Guđnason, 19.1.2009 kl. 21:30

3 Smámynd: Brattur

Eru ţetta ekki bara 2000 ljósara krónur? Viđ erum komnir út í himingeiminn, Halldór...

Brattur, 19.1.2009 kl. 21:52

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég er einfaldur mađur & ţegar kemur ađ svona stórum tölum ţá reikna ég alltaf frekar niđur á viđ.

Aldamótaáriđ var Villi Gatari ríkazti mađur heimz, skv. Forbes, en hvađ mikiđ ríkur, hvernig skilur mađur öll ţezzi núll í samhengi ?

Nú mađur einfaldur tekur sér töflureikni á skjá & miđar viđ ţćr einföldu forsendur ađ hann selji bara öll sín hlutabréf í smámjúksnýtifyrirtćkinu, leggi höfuđstól inn á reikníng međ 10% rentum, sem á ţeim tíma var eđlileg ávöxtun í Sambandsríkjum Norđur Ameríku.  Ekkert tillit var tekiđ til hlutabréfa í öđrum fyrirtćkjum, annara eigna, eđa persónulegra sjóđa.

Á ţeim tíma nćgđu ţćr rentur, til ţezz ađ durgurinn grćddi 17.6 milljónur íslenzkra króna á hverju sekúndubroti, án ţezz ađ ganga á höfuđstól.

Hann gat zumzé setiđ á sinni eyju í Karabízka, hringt í Boeing, pantađ sér nýja 747 einkaţotu, gullslegna ađ utan & leđurklćdda ađ innan, ef honum dytti í hug ađ fara til Paríz, & vćri búinn ađ ~vinna~ fyrir kaupverđinu, áđur en ađ símtaliđ viđ flugvélasölumanninn vćri búiđ.

Sko, ţađ er ađ vera ríkur ...

Steingrímur Helgason, 19.1.2009 kl. 22:33

5 Smámynd: Brattur

... en Steingrímur, hvar er til nógu stór banki til ađ taka á móti 17,6 ,milljónum á hverju sekúndubroti? Ef Villi Gatar legđi inn á Sparisjóđ Hauganess & nágrennis í bara svona 1 mínútu á dag í eitt ár, syngjum viđ ţá ekki á grćnni grein eins og hamingjusamir ţrestir?

Brattur, 19.1.2009 kl. 22:48

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

& I sing, sing, sing sing ...

Reyndar í Sparisjóđi Svarfdćla núorđiđ, Hauganezútibúinu var lokađ viđ sameiníngu sveitarfélagana.

Líklega skárra dćmi en ~Bruđlkazzi Borgarnezz~...

Steingrímur Helgason, 20.1.2009 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband