Sjóveikur ađ blogga

... ţegar ég blogga, ţá er ég oftast međ litla eđa óljósa hugmynd um ţađ hvađ ég ćtla ađ segja... skemmtilegast finnst mér ađ skrifa smásögur, eđa örsögur... sem ég kalla "Instant" sögur...

... ég er ţá ađeins međ ţessa litlu hugmynd í farteskinu og veit ekkert hvert hún leiđir mig... stundum tekst mér vel upp, stundum ekki eins og gerist... ţćr sögur sem ég er hvađ ánćgđastur međ, fá yfirleitt ekki mörg komment...Blush... líklega hef ég svona skrítinn smekk.... hmmm...

Yfirleitt blogga ég ekki um fréttir... ţađ eru nógu margir í ţví... en ţó geri ég undantekningu á ţeirri reglu, sérstaklega ţegar innlitin verđa fá... ţá ţarf egóiđ smá búst... en ţó er ţađ ekkert gaman heldur, ţví ţegar mađur bloggar um frétt, ţá koma margir inn en eru ekkert ađ tjá sig... fullt af heimsóknum, en engin segir neitt... púđurskot...

... skemmtilegast finnst mér ţegar bloggvinir mínir segja mér ađ skrif mín hafi glatt ţá... ţá eflist ég allur og vil gera enn betur nćst...

... svo ţegar ég er búinn ađ blogga og vista, en ekki enn búinn ađ birta... ţá kemur ţessi setning upp í blogginu... "Ţessi fćrsla er uppkast"... mér verđur alltaf hálf óglatt og sé grćnt ţegar ég les ţessa setningu... og ég er ekki ađ djóka...

... vćri ekki betra ađ segja bara... "Ţessi fćrla er "kastanía"...

... ţá kannski verđur mér ekki svona óglatt ţegar ég er ađ blogga...

.

hermit_sick

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

fćrslur ţínar gleđja mig einatt og iđulega, oftlega og ósjaldan

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 19.7.2008 kl. 20:49

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég hata ţegar fólk skrifar svona athugasemdir í ţann dúrinn frekar en mollinn, ađ ţeir séu sammála ţeim sem áđur athugasemdađist.

En, stundum, ţá ersumtbaradoleiđiz...

Tek undir međ Guđnýu, enda vel orđađ.

Steingrímur Helgason, 19.7.2008 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband