Einstakur baukur - góður báðum megin

.

 Blár-Brattur

Já, Rommýmótið framundan og smíði verðlaunasparibauksins lokið, blóð, sviti og bros.
Einhver myndi segja að þessi baukur væri "Look-a-like" baukur og hugmyndinni stolið frá einhverjum öðrum.´

Dæmi nú hver fyrir sig.... og kíkið á síðu Sparisjóðsstjórans sjálfs... þetta er ekki eins... er það nokkuð?

Kjörorð bláu hliðarinnar er:

Ef þú ert blankur
þá taktu eftir mér
taktu handfylli af krónum
og skemmtu þér.
 

 

.

 

.

 

Bleikur-Brattur

 

 

Ef eigandi bauksins fær leið á
bláu hliðinni...Þá er þessi baukur
þannig gerður að með einu
handtaki er hægt að
breyta honumí bleikan... 

Þessi hlið hefur þetta kjörorð:

Ef þú ert súr og sár
og farið er allt þitt hár
Fáðu þá hjá mér aur
og hættu að láta eins og maur.

 

 

 

Og slagorðið hjá okkur er: 

"Sparisjóðurinn sér sýnir"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Flott auglýsing

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.3.2008 kl. 20:54

2 identicon

Þú ert nú meira en snillingur. Þvílíkt gaman að fylgjast með bloggi þínu og þinna félaga.

Kv. EJ.

Edda Jónasdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 22:33

3 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Skemmtileg samsetning..hehe..

Agnes Ólöf Thorarensen, 12.3.2008 kl. 23:47

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Ætla ekkert að fara út í höfundarréttinn Brattur, en er þessi baukur bara með tvær hliðar, ha? Það er ekki baukur, Brattur minn..... það er umslag!

Halldór Egill Guðnason, 12.3.2008 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband