Með strengi í heilanum

... ég er búinn að komast að því að þegar ég fæ hausverk, þá er það alltaf í kjölfarið á heilabrotum hjá mér... ég hugsa stíft og heilinn brotnar tímabundið í margar parta... hugsunin verður óskýr... svo kemst ég að niðurstöðu og heilinn raðar sér aftur saman með miklu ískri..

... það eru mikil átök sem eiga sér stað þarna uppi í toppstykkinu... eftir á kemur stóri hausverkurinn... strengirnir eftir mikla hugsun...

... hvað segja hlustendur um þetta... kannist þið við svona strengi?

.

 thinker

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Iss þú ert ekki með strengi, þú ert með epli.

Ragnheiður , 11.3.2008 kl. 20:11

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Fékk svona strengi í  áðan Brattur, held ég sé , sjáðu þessa elsku sem bræddi mig sem smjör á pönnu :

http://einartor.blog.is/blog/einartor/entry/471529/ 

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 11.3.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég skil hvað þú átt við... finn fyrir þessu akkúrat núna

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.3.2008 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband