Slappađu af Tími

... ţađ er alltaf jafn skrítiđ ađ hugsa um tímann... ţađ eru ađ koma jól... dimmasti tími ársins... en samt er svo stutt í janúar... og dag tekur ađ lengja hćgt, en bítandi... og svo áđur en mađur veit af eru komnir Páskar... og svo sumar og svo haust og svo aftur jól... ja hérna... vá, hvađ tíminn flýgur...

... og svo koma stundir ţar sem tíminn virđist standa kyrr, og mađur vill innst inni ađ hann sé bara kyrr og slappi af... já, af hverju tyllir ţú ţér bara ekki niđur Tími hérna hjá mér og viđ skulum eiga góđa stund saman? Mér líđur vel og ég vil ekkert ađ ţú sért ađ draga mig áfram... tökum ţví bara rólega, kćri vinur...

... en allt er breytingum undirorpiđ og allt er í heiminum hverfult...

... Tíminn; já, en ég er ekkert ađ flýta mér... ég ferđast alltaf á sama hrađanum... ţú verđur bara ađ kunna á mig og njóta ţess ađ ferđast međ mér... ţađ eru allir ađ ferđast međ mér... ekki láta ţér leiđast, njóttu ferđarinnar... láttu ţig dreyma...

 Ég; já.... dreyma... ţađ er kannski ekki svo vitlaus hugmynd... best ađ fara ađ leggja sig...

.

 sleeping_bunny2

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég verđ grútsyfjuđ af ţví ađ horfa á ţessa kanínu.... geisp...

Verđugar pćlingar, tíminn er undarlegt fyrirbrigđi.

Anna Einarsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband