Fjörkálfurinn Anna

Hin lífsglađa og síkáta Anna Einarsdóttir, bloggvinur minn numero uno, er ađ fara í svađilför á morgun... eitthvađ svo helvíti líkt henni... ég ćtla ađ nota tćkifćriđ og ţakka henni fyrir alla skemmtunina í sumar... ţađ er ekki hćgt annađ en ađ kútveltast um úr hlátri ţegar Anna er í essinu sínu... hún er ótrúlega fljót ađ hugsa... held ađ hún sé međ tvo stóra heila, en ekki eins og ég bara međ einn lítinn... og svo koma vísur og ljóđ í fossum frá henni... Gullfossum....

... Anna er mikiđ náttúrubarn... held hún hafi veriđ (fjör-) kálfur í fyrra lífi...

... Anna, ţetta er engin minningargrein... bara svona góđa ferđ sending til ţín....Wink

 

Einu sinni ţegar ég var
ađ sćkja beljurnar
upp í hólf
ţá brast á ţessi svarta ţoka

ég var rétt komin ađ
gömlu trébrúnni
ţegar allt varđ blint 

ég sá ekki handaskil
og beljurnar bauluđu órólegar
neituđu ađ fara lengra

ţá birtist viđ hliđ mér huldumađur
međ ljóst hrokkiđ hár
og leiddi mig yfir brúna
kýrnar gengu hljóđlega
yfir á eftir okkur


kveđja, Anna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţú ert góđur í ţessu Brattur!!!

Vilborg Traustadóttir, 12.8.2007 kl. 22:40

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir, 12.8.2007 kl. 22:42

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Vá..... ţiđ eruđ ótrúleg.  Ég á ekki eitt aukatekiđ orđ yfir ţessu. 

Ég er yfir mig hamingjusöm yfir bloggvinum mínum.  Kćrar ţakkir Brattur, minn kćri bloggvinur og brátt minn kćri lúser í skák. 

Anna Einarsdóttir, 12.8.2007 kl. 22:44

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Og helv... vel upp aldar kýr !

Anna Einarsdóttir, 12.8.2007 kl. 22:44

5 Smámynd: Brattur

... já, sást ţú ekki um uppeldiđ á ţessum kúm... veit ekki betur...

...lúser í skák... hihihi...... ţú ert svo bjartsýn ađ ţađ dimmir aldrei í kringum ţig...

Brattur, 12.8.2007 kl. 22:48

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mjög fallegt

Marta B Helgadóttir, 13.8.2007 kl. 15:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband