Konungur ljónanna

Nú er ég búinn ađ vera ađ kolefnisjafna í allt kvöld (hét einu sinni ađ gróđursetja) eins og í gćr... svo uppsker sem sáir... byrjađi fyrir 15 árum ađ stinga plöntum í mold í litla landinu okkar út á Ţelamörk, vissi ekki ţegar ég byrjađi hvort ég hefđi gaman af ţessu... ađ stinga fingrunum ofan í rakan jarđveginn og finna moldina ţjappast undir nöglunum... hélt ţetta vćri nú ekki fyrir mig... en viti menn, hef haft mjög gaman af ţessu öll ţessi ár og nú eru sumar plöntunar orđnar helmingi hćrri en ég...

...og ég get nú fariđ í Tarzan leik, hlaupiđ í lendarskýlu á milli runnana og ljóniđ hann Kátur á eftir mér, ţykist vera mjöööög grimmur... svo sláumst viđ í grasinu ţangađ til ég nć ađ koma honum undir, ţá róa ég Kátinn, hvílsa galdraţulu í eyra hans og eftir ţađ erum viđ vinir.

Ađ lokum viđ sólarlag horfa stoltir félagar yfir gróđurmikla landareign sína og hlusta á hljóđiđ í öpunum,  Kátur ljón og Brattur konungur ljónanna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

"Tarzan - gullna ljóniđ" og "Tarzan - gimsteinar Opar" : Horfi á ţessar bćkur í skrifuđum orđum í neđstu hillunni á heimaskrifstofunni. Ţar sitja ţćr dundurslitnar og lesnar viđ hliđina á "Prins Valiant - á dögum Arthúrs konungs" og Prins Valiant - berst gegn Söxum".

Var einhver ađ segja ađ strákar verđi alltaf strákar?:

Ásgeir Rúnar Helgason, 9.7.2007 kl. 22:46

2 Smámynd: Brattur

Ásgeir... nákvćmlega sömu bćkurnar og ég las... áttu virkilega ţessar Tarzan bćkur ennţá!? Ţađ vćri nú gaman ađ fletta einni og sjá hvađ ţađ var sem heillađi mann svona mikiđ... ég man bara eftir góđum teikninum í einhverjum bókanna...

Brattur, 9.7.2007 kl. 22:49

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú ert uppáhaldsbloggarinn minn. 

Geturđu kennt mér eina galdraţulu ?

Anna Einarsdóttir, 9.7.2007 kl. 22:52

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég var líka Tarzan ásamt "hinum" strákunum í sveitinni.  Er m.a. međ ör eftir ör sem ég fékk í framhandlegginn.  Ţannig ađ m.a.s. stelpur geta alltaf veriđ strákar.......

Vilborg Traustadóttir, 9.7.2007 kl. 22:56

5 Smámynd: Brattur

Ja, nú vandast máliđ kćra Anna, galdraţula virka bara ef henni er hvíslađ í eyra

Brattur, 9.7.2007 kl. 22:58

6 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Já, ég á ţćr enn. Ég ráđlegg ţér ađ lesa ţćr EKKI aftur. Ţá hverfur bjarminn svona eins og í kvćđinu hans Ţórbergs um konuna og fjalliđ. Ég reyndi og gafst upp eftir nokkrar síđur ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir. En auđvita er fróđlegt ađ analísera svona í bakspeglinum hvađ ţađ var sem heillađi mann á sokkabandsárunum:

Ásgeir Rúnar Helgason, 9.7.2007 kl. 23:03

7 Smámynd: Brattur

Já, líklega rétt hjá ţér Ásgeir, en gaman a.m.k. ađ hafa ţćr í bókahillunni og gjóa á ţćr augum af og til...

Brattur, 9.7.2007 kl. 23:05

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég kann bara akrabadabra heibabbalúlla sísmćbeibí en ţegar ég hvíslađi henni í eyrađ á strák einu sinni, hljóp hann út á sokkaleistunum.   (smá skrök).

Anna Einarsdóttir, 9.7.2007 kl. 23:05

9 Smámynd: Brattur

Anna, ég held ađ ţađ hafi veriđ ţetta SÍS í sísmćbeibí sem fćldi strákkjánann...

... ég skal kenna ţér eina galdraţulu og senda ţér... ég á bara eftir ađ semja hana

Brattur, 9.7.2007 kl. 23:11

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Skohh !  Alltaf er ég ađ grćđa.   Nú breytist líf mitt úr leik í stórleik.

Anna Einarsdóttir, 9.7.2007 kl. 23:14

11 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Hlakka virkilega til ađ sjá ţig á lendarskýlunni, toppar ábyggilega riverdansinn á inniskónum.

Lára Stefánsdóttir, 9.7.2007 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband