Letinginn

Einu sinni var maður sem var svo latur að hann var kallaður Hreinn heitinn.

Þegar hann dó þá vissi fólk ekki alveg hvernig það ætti að tala um hann því hann hafði verið heitinn allt sitt líf.

Þess vegna sagði fólk bara þegar það talaði um hann ; Þegar hann Hreinn heitinn, heitinn var á lífi...

Þessi saga kennir okkur að við skyldum alltaf taka daginn snemma ef við vöknum fyrir hádegi.
.

GatsbyManHat

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

He, he, þessi var góður. Ég fór að verða skelkaður þegar ég byrjaði að lesa færsluna enda letingi af Guðs náð.

Finnur Bárðarson, 13.6.2009 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband