Vaknađur einu sinni enn

... rosalega er allt ađ verđa jólalegt í kringum mig... inni eru jólagardínur komnar upp, jólasokkar og seríur, rauđ epli í skál... úti er nýfallin mjöll eins og henni hafi veriđ stráđ yfri tréin og húsin til skreytingar...

Dagurinn er ađ teygja úr sér, rétt nývaknađur... hundurinn hrýtur ađ sinni alkunnu list... og klukkan á veggnum tifar letilega. Ţađ er pínulítiđ eins og tíminn hafi hćgt á sér í morgunsáriđ.

Samt er eins og síđustu jól hafi veriđ í gćr.
.

 Stjarna

.

Eins og ţiđ sjáiđ ţá er einhver vćrđ yfir mér. Mér finnst gott ađ vita af ţví ađ tíminn er ekkert ađ flýta sér núna. Viđ ćtlum á ţessu heimili ađ steikja Laufabrauđ í dag. Ég er spenntur fyrir ţví. Ţađ hef ég aldrei gert áđur ţó ég sé örugglega einhver mesti Laufabrauđskall á landinu. Ég get hakkađ ţađ í mig eins og kálfur ţar til ţađ klárast.

En ég skar út Laufabrauđ í denn... međ hnífi hjá afa og ömmu. Ţađ var áđur en hiđ stórbrotna Laufabrauđshjól var fundiđ upp. Á ţví heimili og í ţeirri sveit hétu gardínur ekki gardínur, heldur garđínur...
Í dag ćtla ég sem sagt ađ rifja upp leikni mína međ hnífinn og Laufabrauđiđ.

Ég ćtla dagsins ađ njóta
Fyrst ég er hćttur ađ hrjóta
Í Laufabrauđ sker
Á ţađ fć mér smér
Hjá sjálfum mér svaf ég til fóta
.

Jólagluggatjöld

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ţú ert greinilega kominn í mikiđ jólaskap.

Greta Björg Úlfsdóttir, 7.12.2008 kl. 12:10

2 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Og búinn ađ fara í jólafótsnyrtinguna líka - duglegur ertu! :)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 7.12.2008 kl. 12:24

3 Smámynd: Einar Indriđason

Ég skal viđurkenna ađ ţegar ég sá orđiđ "garđdýnur" ţá flaug strax og med dett samme mynd í hausinn á mér.  Ég ţarf varla ađ segja hvađa mynd....

jćja, ok.... dýnur úr rúminu... úti í garđi.  Notađar í sólbađ!

Svo las ég áfram og eins fljótt og myndin hafđi komiđ í hausinn á mér, ţá hvarf myndin líka.

Einar Indriđason, 7.12.2008 kl. 13:35

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

"Aldrei steikt laufabrauđ" ?

Norđlendíngur sjálfkallađur ?

&jćja, einn góđur kúnni minn fyrir sunnann steikir ofan í mig bezta & mezt selda ~norđlenzka laufabrauđiđ~ & gefur mér međ af gnćgtum sínum.

Ţađ er ekkert eitt einhlýtt, enda kalt.

Steingrímur Helgason, 7.12.2008 kl. 20:30

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Viđ erum međ svona jólastjörnu í eldhúsinu okkar hér í Svíaríki... liturinn er bara grćnblár.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.12.2008 kl. 20:51

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Heima var ţađ mamma sem sá um ađ steikja laufabrauđiđ - viđ hin sátum viđ ađ skera.

Greta Björg Úlfsdóttir, 7.12.2008 kl. 21:33

7 Smámynd: Brattur

... takk fyrir innlitiđ gott fólk... nú erum viđ búin ađ skera og steikja og já, tókst bara býsna vel upp... gamli draumurinn rćttist og ég er bara kátur ...

Brattur, 7.12.2008 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband