Snúđur og bakari

Ţađ er algengt ađ rugla saman orđatiltćkjum, orđtökum og málsháttum. Hér eru nokkur dćmi um slíkt ásamt nokkrum nýsmíđum.

Engin fer óbarin á biskup .

Oft er í holti heyrnalaus ćr.

Ađ skjóta Stelk í bringu.

Hvernig datt ţér ađ kaupa ţessa skó í hug?

Hvar vćru gleraugu án eyrna?

Oft veđur Brattur bakkafullan lćkinn.

Kanntu ađ skalla Grímur?

Ađ flengja bakara fyrir snúđ.
.

 

stickybuns 

.

Oft er spćlt egg fúlt.

Sá er ríkur sem á kvölina.

Guđ veit hvar viđ syngjum Heims um ból.

Oft segir rćđinn mađur fátt.

Oft fer súpuhundur á súpufund.

Sjaldan hrýtur vakandi hátt.

Ekkert jafnast á viđ góđan dag nema ef vera skyldi nýr rauđmagi.

.

raudmagi

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriđason

Jahá! :-)

Flengja bakara fyrir smiđ!

Einar Indriđason, 10.11.2008 kl. 22:10

2 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Ţađ er ekki bćđi grásleppt og haldiđ...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 10.11.2008 kl. 23:24

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flengja bakara fyrir snúđ.....

Hrönn Sigurđardóttir, 11.11.2008 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband