Kútur bogni

...  þið munið kannski eftir sögunum um hann Kút... einu get ég bætt við um hann...

... hann vann við að lyfta áburðapokum...allan daginn... á kvöldin kom hann heim og var þá orðin verulega boginn í baki...

...hann lagðist í rúmið sitt, boginn eins og banani. Afi Spörður og Lati frændi þurftu að koma og tosa í fætur og höfuð til að rétta úr Kúti ræflinum...

Afi Spörður sagði þá gjarnan; Lati frændi eigum við ekki að rétta úr Kútnum?

Þá vitið þig hvernig þetta orðatiltæki varð til.

.

banana

.

Smáa letrið: Það þarf varla að taka það fram við trygga lesendur mína, að þessi saga er bara bull.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Farðu nú að rétta úr kútnum maður og stattu þig í þjónshlutverkinu!

Edda Agnarsdóttir, 24.7.2008 kl. 21:51

2 Smámynd: Brattur

Ég er sko húsbóndinn, ekki þjónn

Brattur, 24.7.2008 kl. 22:13

3 Smámynd: Gulli litli

Jæja kútur...

Gulli litli, 24.7.2008 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband