Innhverf íhugun

... í kvöld er hausinn á mér tómur... maginn er fullur og sjálfur er ég blá edrú... ég ćtlađi ađ blogga eitthvađ sem ég var ađ hugsa um í nótt ţegar ég vaknađi klukkan hálf ţrjú... ţađ var svo ofbođslega fyndiđ í nótt ađ ég hristist allur úr hlátri og hélt honum niđri í mér til ađ vekja ekki heimilisfólkiđ...

... en svo í morgun mundi ég ekkert hvađ ég var ađ hugsa í nótt og af hverju ég hló svona mikiđ...

... ég fór ţví í innhverfa íhugun a la Brattur... og hvernig gengur hún fyrir sig, kunna einhverjir ađ spyrja...

.

 law-of-attraction-treasury-meditation.gif

.

jú, sko, ég fer fyrst úr inniskónum og er bara á táslunum... sest upp í rúm og stari á tćrnar... virkilega fast... eftir nokkur augnablik... ţá hćtti ég ađ sjá á mér tćrnar... sálin á mér skrúfast inn í hausinn og líđur ljúflega um heilann... leitar ađ hugmyndum, leitar ađ ţví sem ég hef gleymt... í öll skúmaskot sem fyrirfinnast í ţessum skrítna haus... svo kemur hún aftur út og gefur mér skýrslu...

... réttir mér yfirleitt blađ ţar sem á stendur ţađ merkilegasta sem hún fann á rúntinum um heilann...

... í morgun fékk ég hinsvegar autt blađ frá sálinni... hún hafđi ekki fundiđ neitt... ekki baun, ekki örđu ekki heystakk í títuprjóni...

... heilinn á mér er semsagt tómur... ég er ekki ađ grínast, sko...

... bara í fullum trúnađi ađ lokum... ég veit ekkert í minn haus...

... ég finn ekki einu sinni inniskóna mína...

.

 Kung%20Fu%20Slippers

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Nú braus ég í báđar áttir...

Guđni Már Henningsson, 17.7.2008 kl. 00:14

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţetta er "ranghverf" íhugun. Ekki spurning.! 

Vinsamlegast athugiđ ađ Tuđarinn er varinn einkaleyfisrétti á notkun ţessa orđskrípis á alla kanta.

Halldór Egill Guđnason, 17.7.2008 kl. 02:38

3 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Ég vćri ánćgđ međ ađ finna inniskóna mína. Löngu hćtt ađ leita ađ einhverju glundri í hausnum á mér. Ráđlegg ţér ađ einbeita ţér ađ skónum og sleppa hinu. En ţetta Braus hjá Guđna Má minnti mig á ţađ ţegar viđ pćldum í íslenskri málfrćđi hér um áriđ og beigđum nöfnin okkar. Minnir ađ útkoman hafi veriđ svona; Mái, Maus, Musum, Mosiđ. og Marta, Murt, Murtum, Mortiđ og Stebbi kom út sem Stebbi, Stubb, Stubbum, Stobbiđ.  Sko .... ţađ er svona speki sem ég finn ţegar ég kafa í ţćr gráu og get enn hlegiđ.

Marta Gunnarsdóttir, 17.7.2008 kl. 19:10

4 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Smá leiđrétting til Mörtu; Ţađ var Guđni Gvađn Guđnum Gvođniđ og Marta Mart Murtum Mortiđ og Stebbi Stabb Stubbum Stobbiđ og svo gengum viđ til kauks!!! Og ekki frítt viđ ađ viđ höfum legiđ á ţessu einsog gormur á ull!!!!! Og spiluđum tónlist ýmist í múr eđa doll og nú verđur ekki rifjađ meira upp.....

Guđni Már Henningsson, 17.7.2008 kl. 23:47

5 Smámynd: Guđni Már Henningsson

ps ef ţiđ vitiđ ekki hvađ er ađ ganga til kauks ţá??????????????

Guđni Már Henningsson, 17.7.2008 kl. 23:48

6 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Leiđslurnar eru farnar ađ gefa sig hjá mér

Marta Gunnarsdóttir, 18.7.2008 kl. 07:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband