Ađ fara á hausinn

... ţađ eru kannski ekki allir sem vita hvernig orđatiltćkiđ "ađ fara á hausinn" er tilkomiđ...

En ég get sagt ykkur ţađ...

Hjá litlum bć úti á landi er lítiđ fjall... lítil fjöll eru ýmist kölluđ hólar eđa hausar...

Í ţessum bć var fjalliđ kallađ haus... ţegar fólk var ađ berjast viđ fátćkt og átti ekkert ađ borđa, var oft gott ađ labba upp á hausinn og tína fjallagrös og ber... eđa ţá ađ nálgast Guđ sinn meira og eiga viđ hann spjall...

Ţeir sem voru illa staddir... fóru ţví á hausinn...

.

 silbury-hill-hdr-cc-tag-350

.

Smáa letriđ:

Ţessi saga er uppspuni frá fjallsrótum... ekki taka mark á henni... samin sérstaklega fyrir Halldór Tuđara bloggvin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 10.5.2008 kl. 14:52

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţetta er sko ekkert verri skýring en hver önnur! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.5.2008 kl. 15:59

3 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ég skil

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 11.5.2008 kl. 09:34

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 10:27

5 Smámynd: Brattur

... til hamingju Helena líka... já skemmtilegt ađ sjá Giggs skora og lyfta bikarnum svo á eftir... viđ Anna erum búin ađ fylgjast vel međ United i vetur. Ţađ hefđi veriđ ćgilegt ađ missa af honum í síđasta leik og viđ vorum spennt, en kát ţegar flautađ var til leiksloka í dag.

Brattur, 11.5.2008 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband