Fyrir-sćta

... ég get stundum veriđ svo ógeđslega fyndinn án ţess ađ ćtla ţađ...

... sagđi viđ Önnu mína í dag ţegar ég ćtlađi ađ horfa út um gluggann og hún var á milli mín og gluggans,

Ţú ert fyrir sćta... hahah... ógeđslega fyndiđ fyrir-sćta

Vááá, hvađ mađur er skemmtilegur stundum....

 .

e%20monkey

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 12.4.2008 kl. 20:24

2 Smámynd: Ragnheiđur

Ragnheiđur , 12.4.2008 kl. 20:47

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er ástfangin af huga ykkar Önnu... ég er ekki ađ grínast - Ef ţađ verđur einhvertímann bloggmót á međan ég er á Íslandi, ţá ćtla ég ađ sitja viđ ykkar borđ.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.4.2008 kl. 21:30

4 Smámynd: Brattur

... Gunnar Helgi, viđ tökum frá ti... nei, ég meina ekki sćti, ţannig... ég meina, viđ tökum frá stól handa ţér... viđ viljum ENDILEGA sitja hjá ţér líka...

Brattur, 12.4.2008 kl. 21:51

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

taka til frábćrt frásćti...

Steingrímur Helgason, 12.4.2008 kl. 22:23

6 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Agnes Ólöf Thorarensen, 13.4.2008 kl. 00:02

7 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ţú ert skemmtilega glöggur á margrćđa merkingu orđanna í okkar ylhýra tungumáli ...

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 13.4.2008 kl. 09:10

8 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Vinur minn hann Ingi var matmađur mikill. Einusinni vorum viđ ađ gramsa í ísskápnum og fundum tveggja daga gamalt svínakjöt. Ég spurđi í sakleysi mínu; heldurđu ađ ţetta sé ćtt Ingi?

Guđni Már Henningsson, 13.4.2008 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband