Ellefta ljóðið

Áður en ég hef niðurtalninguna í ljóðakeppninni, birti ég hér ljóðið "Ný frú" eftir hana Imba la´Douche, en í yfirferð minni stökk ég óvart yfir hana Imbu... ljóð hennar á virkilega skilið að keppa í úrslitahópnum, eða finnst ykkur það ekki?
Ellefta ljóðið, kemur því hér á elleftu stundu:

Nýbökuð frú.


Ofvirk Anna Einars er,
því er ekki að neita,
Með ofsa látum konan fer.
keppnisfólki að leita.
Þar sem kominn er nýr dagur og partýið senn á enda.
ræ ég á önnur mið og leita nýrra kennda.
Í bólið til karlsins læðist ég nú,
og haga mér eins og nýbökuð frú.
Guð gefi ykkur öllum góða nótt og sofið rótt.
Hittumst kát og hress í fyrramálið með nýjan þrótt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nú er ég búin að fá mér sæti heima hjá þér, kæri yfirdómari og bíð eftir úrslitum.  Það væri nú fínt ef aðrir keppendur færu að mæta bráðum.

Láta vita af sér krakkar. 

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 20:26

2 Smámynd: Brattur

... ertu búin að poppa líka?... nei ekki gott eftir saltkjötið... já það vantar eiginlega hin skáldin... ég er tilbúinn með ljóð 4 - 11

Brattur, 18.7.2007 kl. 20:28

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

psssst..... ætla að hvísla að þér fyrst þau eru ekki komin..... þú heldur nú dáldið með mér, er þaggi ?  Við erum svo góðir vinir og svo hafa þau hin líka aldrei verið á Bifröst.  Ha.   Brattur minn sko !

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 20:32

4 Smámynd: Brattur

... uss uss Anna... það er svo auðvelt að plata mig... ekki leggja fyrir mig gildrur...

Brattur, 18.7.2007 kl. 20:34

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 20:38

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sko !   Ægir og Imba a la carte eru á fótboltaleik.  Halldór er að reyna að tengja nýju tölvuna sína og púsla saman músinni og Kristjana er að vaska upp.  Við verðum að bíða aðeins lengur held ég. 

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 20:42

7 Smámynd: Brattur

... ok --- ég hlusta á róandi lög á meðan...

Brattur, 18.7.2007 kl. 20:45

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur.  Værir þú til í að gera mér einn greiða ?  Viltu setja inn í valmyndina þína "Forsíða"..... það er miklu auðveldara að stökkva á milli pistla ef hún er til staðar.  Veit samt ekki hvort gestabókin fylgir með eða ?

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 20:48

9 Smámynd: Brattur

heyrðu... kann það ekki... hvar geri ég það?

Brattur, 18.7.2007 kl. 20:52

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

prófaðu stjórnstöð - stillingar - blogg - sýna gestabók.  Ég held það hangi saman.

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 20:57

11 Smámynd: Brattur

... ég er með "já" í að sýna gestabók... hvað þarf ég að gera meira?

Brattur, 18.7.2007 kl. 21:03

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ehhmmm....... fara út og inn aftur.  Annars er ég bara að giska.

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:06

13 Smámynd: Brattur

... ég er búinn að reyna þetta áður... setja nei og já til skiptist og vista og alskonar gloríur... þetta ætti að virka svona... en... hmm

Brattur, 18.7.2007 kl. 21:08

14 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Stillingar - útlit - síðueiningar - setja inn leiðakerfis-box. 

Ó, fyrirgefðu ómakið.

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:12

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Klapp klapp klapp klapp

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:20

16 Smámynd: Brattur

... takk fyrir hjálpina Anna, þetta pirraði mig líka....nú er ég glaður

Brattur, 18.7.2007 kl. 21:23

17 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mín var sko ánægjan.   Gestabókin virkar samt ekki en það er allt í lagi.... lætur fólk bara rembast við gestaþraut þegar það vill skrifa í gestabók.

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:26

18 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ó ! Hún virkar.   Ég hef orðið mér til skammar.

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:28

19 Smámynd: Brattur

... ekki í fyrsta og ekki í síðast...

Brattur, 18.7.2007 kl. 21:29

20 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Eða nei...... við tvíburarnir erum báðar búnar að skrifa í hana. 

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:29

21 Smámynd: Brattur

hahahaha... hvað heitir svo tvíburinn... ó, ég sé að það er stelpa líka "báðar"... giska á að hún heiti "Nanna"....

Gáta: Jón og Björn eru fæddir sama dag á sama ári ,eiga sömu mömmu og sama pabba en samt eru þeir ekki tvíburar????

Brattur, 18.7.2007 kl. 21:39

22 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gaman að sjá þig stelpa !

Ég er að hugsa Brattur.  Þetta er erfitt.  Áttu kex ?

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:45

23 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Önnur heitir Anna..... þessi sem bullar

Hin heitir ANNA og hún er mjög klár. 

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:46

24 Smámynd: Brattur

... Anna,gátan... það er lúalegur lásý, aulabrandari í þessu a la Við...

Brattur, 18.7.2007 kl. 21:52

25 Smámynd: Brattur

... Krisjana að verða spennt... vonandi keyrir hún varlega með litla frændan... kannski er hann frændi minn líka... á ættinga á Eskifirði...

Brattur, 18.7.2007 kl. 21:53

26 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég er búin með allt kexið og næ þessu ekki.

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:54

27 Smámynd: Brattur

... þeir eru þríburar... ég gleymdi að minnast á Hannes, bróður þeirra...

Brattur, 18.7.2007 kl. 21:56

28 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Asnaprikið þitt !!

Anna Einarsdóttir, 18.7.2007 kl. 21:58

29 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Mikið gladdi það mig að lesa bloggið þitt núna.  Húrra fyrir okkur, við eigum eftir að ná vel sama,  Við munum aldrei ganga ein úr þessu.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.7.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband