Andarnir í kringum okkur

Hafið þið velt fyrir ykkur öllum öndunum sem eru á sveimi í kringum okkur ?

Hver ætli sé nú minn uppáhalds andi ?

Grát-andi

Synd-andi

Vín-andi

Skín-andi

Þamb-andi

Samb-andi

Hlaup-andi

Gang-andi

Elsk-andi

Bros-andi

Borð-andi

Vak-andi

Sof-andi

Geysp-andi

Slef-andi

Tal-andi

Mal-andi

Hjól-andi

Spól-andi

Bölv-andi

Ragn-andi

Hnerr-andi

Trall-andi

Sjá-andi

Fj-andi

Handy-andi
.

 ghost

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðað við þetta bull hlýtur þinn uppáhaldsandi að vera delerandi.

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 22:31

2 identicon

Ekki gleyma. Össur Skarphjéðinsson = Bull-andi eða Rugl-andi.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 22:59

3 Smámynd: Þór Ómar Jónsson

ég sá hvergi piss-andi!

Þór Ómar Jónsson, 28.7.2010 kl. 23:42

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Og ég sakna mýgandi, blótandi, sverjandi, byðjandi og vað þetta nú heitir allt saman. Stoltur af þér Brattur að hafa ekki gleymt VÍNANDI í upptalningunni. Veit satt að segja ekki hvort ég hefði orkað viljandi að gera athugasemd við þessa færslu ef það orð hefði vantað. Hafa hlustendur annars heyrt orðatiltækið RAUÐvínandi? Ábendingar sendist til þáttarins í brúnu umslagi merkt Brattur.;-) (Fyllsta trúnaðar gætts)

Halldór Egill Guðnason, 29.7.2010 kl. 03:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband