Létt & Lagott

Tónlist hefur mikil áhrif á okkur... við getum orðið döpur eða kát eða jafnvel ofsahress... fer eftir lögunum sem við heyrum...

Þetta lag er lítið og saklaust en kemur manni í gott skap... og ekki skemmir fyrir að það minnir mann á stórskemmtilegt Evrópumót í handbolta sem nú er nýafstaðið.

Hér er Niel Dimond höfundur lagsins og orginalinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

lagið minnir mig ekki baun á handbolta. hvað þá á EM. það fyrsta sem upp kom í hugann við hlustunina var hugtakið 'leiðindi'

Brjánn Guðjónsson, 6.2.2010 kl. 18:00

2 Smámynd: Brattur

hehe Brjánn... já lagið er ekki rismikið... og sá gamli með það í allt of hægu tempói... þetta er bara eins og fjöður sem bærist með vindinum... það getur verið gaman að fylgjast með henni sá stund þegar hún svífur um loftið...

Brattur, 6.2.2010 kl. 19:20

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta lag minnir helst á saltkjöt og baunir. Bragðmikið og þétt, ekki líklegt til eins eða neins en endar samt með fyrirgangi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.2.2010 kl. 04:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband