14:2

... ţessa tölu ţekkja margir íţróttaunnendur og ekki af góđu...

Ísland tapađi fyrir Dönum í fótbolta á Idrćtsparken í Kaupmannahöfn, 23. ágúst 1968 ef ég man rétt... nú eru 40 ár liđin frá ţessum merka atburđi...

Áriđ 1968 átti ég svona forláta segulbandsdćki og tók upp lög úr útvarpi og íţróttaviđburđi... ég á enn einhverstađar í fórum mínum upptöku af ţessum leik...

Sigurđur Sigurđsson íţróttafréttamađur lýsti síđari hálfleik, en ţađ var algengt á ţessum árum ađ lýsa bara seinni hálfleik í útvarpi.

Ég man eina og eina ódauđlega setningu úr lýsingunni... s.s.

"Komiđ ţiđ sćl, ţađ er ekki gaman ađ vera Íslendingur á Idrćtsparken í dag, stađan í hálfleik er 6-0"

Síđan hélt markaregniđ áfram. Danir komust í 8-0 en ţá gerđist svolítiđ óvćnt!

.

 Alid1967-0300

.

Sigurđur Sigurđsson hefur orđiđ;

"Og... og... Hermann Gunnarsson skorar, ţađ átti engin von á ţessu, síst af öllu danski markvörđurinn"

Og litlu síđar skorar Helgi Númason... "og sannar ţar međ tilverurétt sinn í íslenska landsliđinu"... eins og Sigurđur sagđi í snjallri lýsingu sinni.

Í sjálfu sér var fínt ađ skora 2 mörk á útivelli á móti Dönum... en miklar vćntingar voru á Íslandi fyrir leikinn um góđ úrslit... en ađ fá á sig 14 mörk... var nokkuđ sem enginn reiknađi međ, í fótbolta.

Ţetta var afmćlisleikur hjá Dönum. Blöđrum sleppt upp í loftiđ sem táknuđu sigra, jafntefli  og töp Dana í gegnum tíđina. Mikiđ húllumhć á leiknum... en ábyggilega ekki gaman ađ vera Íslendingur á Idrćtsparken 23. ágúst 1968.

.

CATA03SL

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband