Uppfinningamađurinn

Einu sinni var mađur sem langađi til ađ verđa uppfinningamađur.

Thomas Alva fann upp ljósaperuna... hann var fyrirmyndin...

Svo voru einhverjir sem fundu upp hjóliđ og gleraugun og myndavélar og tölvur og nagla og skrúfur og sígarettur og vindla og bjór og brennivín... og kerti og spil... og berjatínur og hansahillur... og bolta og bíla... og ísskápa og eldavélar og strauborđ og straujárn og stóla og skó og skyrtur og diska og hnífa og gaffla og skeiđar og meiri ađ segja teskeiđar...  og hefti og heftara og penna og hljóđfćri og teppi og sćngur og rúm og klósett og bađkör og sturtur og vatniđ...

Vatniđ ! Ţađ fann enginn upp vatniđ... ţađ er líka fullt af hlutum sem enginn fann upp !

 Og hann hugsađi um allar lífverurnar, maurana og fílana og beljurnar og blessuđ litlu lömbin... hann hugsađi um kvikasilfriđ og grjótiđ og gulliđ og fjöllin og firnindin...

Svona hugsađi hann dögum og vikum saman og komst ađ lokum ađ ţví ađ ţađ vćri búiđ ađ finna allt upp.

Hann vissi nefnilega ekki ađ enn var ekki búiđ ađ finna upp firninda romsiđ.
.

 mt_fuji1

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband