Pekka

... einu sinni kunni ég Pekka og Nurmi brandara... ţeir kumpánar lentu í ýmsum hremmingum á ćviskeiđi sínu og ţótti sopinn verulega góđur....
Sá sem sagđi mér ţessa Pekka brandara fór međ ţá á íslensku međ blöndu af einhverri óskilgreindri skandinavísku... best ađ sjá hvort ég kann einhvern ennţá...

Einu sinni var Pekka ađ veiđa á Kekkonen-söen í gegnum vök. Ţađ var 50 stiga gaddur en Pekka var ekki međ neina húfu.
Mađur kemur til hans og spyr; Af hverju ertu ekki međ húfu Pekka í ţessu rosalega frosti?

Har du ikke hört um den stora ulikka pĺ Kekkonen-söen sidste ĺr? Svarađi Pekka.

Nei, mađurinn hafđi ekkert heyrt um ţetta stórslys... hvađ gerđist eiginlega?

Ju, svarđi Pekka. Ţađ var ţannig ađ til mín kom mađur og bauđ mér snafs; og jeg hörte det ikke.

.

MC_EVN19

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já - ef ţetta flokkast ekki undir stórslys........

Hrönn Sigurđardóttir, 13.10.2008 kl. 09:29

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Mikiđ skil ég Pekka vel . Fyrr léti mađur hnappinn á sér frjósa en ađ taka sjensinn á ađ missa af eins og einum sjúss. 

Halldór Egill Guđnason, 17.10.2008 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband