Ísland er land þitt

... ég keyrði til Grundarfjarðar síðastliðinn föstudag í fallegu veðri... landið og náttúran stendur alltaf fyrir sínu...

.

 Seljafell

.

Seljafell í Miklaholtshreppi.

.

 Álftir

.

Álftir á túni í Kolbeinsstaðahreppi.

.

Fjall

.

Einnig úr Kolbeinsstaðahreppi.

 

Haustljóð.

Vor er indælt, ég það veit,
þá ástar kveður raustin,
en ekkert fegra á fold ég leit
en fagurt kvöld á haustin.

höf. Steingrímur Thorsteinsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriðason

Bara svo það sé á hreinu, já, landið okkar getur verið alveg svakalega fallegt!  Væri óskandi að fleiri sæju það í því ljósi, og tækju sér smá tíma í að horfa á landið og njóta þess.

Einar Indriðason, 12.10.2008 kl. 14:27

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Allt er gott. Landið stendur fyrir sínu og við eigum jú alltaf handritin, eins og Baggalútsmenn benda á. Takk fyrir myndirnar og vísuna.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.10.2008 kl. 15:20

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flottar myndir! Ég er alveg spes skotin í þeirri neðstu ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 12.10.2008 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband