Bíbí og Blaka

Einu sinni var hunangsfluga sem hét Bíbí. Systir hennar hét Blaka.

Bíbí og Blaka voru góđir vinir og byrjuđu hvern morgun á ţví ađ fljúga upp ađ gráa húsinu í skóginum. Ţar voru stór blóm sem voru gul og hvít og dísćt. Flugunum fannst rosalega gott ađ stinga hausnum inn í útsprungin hunangsblómin. Ţćr suđuđu af ánćgju međan ţćr voru ađ nćra sig á gómsćtu hunanginu.

Ţćr áttu einn vin sem hét Jakob og var járnsmiđur. Hann kom oft til ţeirra ţegar ţćr voru ađ sjúga gulu blómin og spjallađi viđ systurnar. Ţćr gáfu honum hunangspínu međ sér ţví Jakob var brjálađur í hunang.

Ţau ţrjú voru miklir mátar.

Einn morguninn flaug hópur svana yfir húsiđ. Hunangsflugurnar hćttu ađ borđa morgunverđinn sinn og litu upp til himins.

Jakob járnsmiđur benti međ einum af mörgum fótum sínum upp í loftiđ ;

Nei, sjáiđ ţiđ bara Bíbí og Blaka... álftirnar kvaka.

.

BEV_flying_swans

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Snilli.....

Bergljót Hreinsdóttir, 11.9.2008 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband