Uppáhalds ljóðið mitt

Tárin hrynja.

Senn dimmir hér skerinu á
og svanirnir fljúga á brott
Króknuð og köld verður þá
kinn mín, það er ekki gott

Ég engan get yljað mér við
er alein með ískaldar tær
Í hjarta mér hef engan frið
hjálpið mér, komið þið nær

Ég sakna það nær engir átt
ég man enn þinn síðast koss
Ég titra og tala svo fátt
og tárin hrynja sem foss

.

waterfall-23

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

...fallegt og ssorglegt í bland...fær tárin til að þrýsta á...

Bergljót Hreinsdóttir, 11.9.2008 kl. 22:16

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Æ, sorglegt .... og já, eins og Bergljót segir, fallagt.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.9.2008 kl. 22:47

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

rómó, rómó ..

Þúrtdúllz...

Steingrímur Helgason, 11.9.2008 kl. 23:28

4 Smámynd: Gulli litli

Já rómo...fallegt..

Gulli litli, 12.9.2008 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband