Vakna snemma!
13.8.2008 | 20:14
... viđ eigum ađ leika viđ Dani á laugardaginn... ef ađ satt reynist ađ margir leikmenn ţeirra séu meiddir, ţá eigum viđ góđa möguleika... ţađ er svo svakalega gaman ađ vinna Dani í handbolta... og alltaf erum viđ ađ hefna fyrir fótboltaleikinn 14:2 sem ég fjallađi um hér á síđunni í síđustu fćrslu...
held ađ leikurinn í fyrramáliđ viđ S-Kóreu verđi strembinn... en ćtli viđ tökum ţetta samt ekki međ 5 mörkum eđa svo...
... ég er ákveđin í ţví ađ vakna í fyrramáliđ, hita mitt morgunte og ćpa mig hásan... og gera bara svo eins og Lýđur í Lottóinu... leggja mig svo aftur... vonandi međ bros á vör... í náttfötunum...
.
.
![]() |
Meiđsli í herbúđum danska landsliđsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já ţađ er afar svipađ plan hérna nema ég skipti te i út fyrir kaffi og er ekki búin ađ ákveđa náttfatastatusinn....
Áfram Ísland Brattur !
Ragnheiđur , 13.8.2008 kl. 20:20
Ćtli ég hangi ekki bara í vatninu!
Hef ekki enn gert upp hug minn hvorum ég á ađ halda međ
svo ég segi bara: Áfram.......
Hrönn Sigurđardóttir, 13.8.2008 kl. 21:15
Minnir mig á ađ ég á eftir ađ kaupa lottómiđa.....
Einar Indriđason, 13.8.2008 kl. 21:23
Lottó ! Takk fyrir áminninguna Einar.
Anna Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 23:41
Takk fyrir vísuna og innlitiđ Gísli. Ég er búin ađ setja vísuna á mína síđu ásamt hinum.
Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 00:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.