Heiđarleikinn

Heiđarleikinn er hollur ferđafélagi. 

Rakst á nokkrar tilvitnanir um heiđarleikann.

Hér eru sýnishorn af ţví sem mér fannst best.

Engin manneskja er međ nógu gott minni til ađ ná góđum árangri sem lygari. (Abraham Lincon)

Ef ţú segir alltaf satt ţarft ţú ekki ađ muna neitt. (Mark Twain)

Öll lifum viđ ađeins einu sinni; ef viđ erum heiđarleg, ţá er nóg ađ lifa einu sinni. (Greta Garbo)

Segđu alltaf sannleikann. Ef ţú getur ekki alltaf sagt sannleikann, ekki ljúga. (NN)

.

 MzYzMTA2_large

.

Vertu heiđarlegur viđ sjálfan ţig,  ţá mun lífiđ strjúka ţér um vangann. (Brattur)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Vćri lygin latína vćru margir lćrđir.  (danskt orđtak)

Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 22:39

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jamm - ţađ ţarf nefnilega ansvítans árans gott minni til ađ vera óheiđarlegur!

Hrönn Sigurđardóttir, 17.6.2008 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband