Hjálp - mig vantar ćttarnafn
28.3.2008 | 21:44
... ţađ skiptir miklu máli í hvađa röđ mađur setur orđin ţegar talađ er eđa skrifađ...
Ţađ er ekki sama hvort mađur segir aumingja Brattur eđa Brattur aumingi...
Annars er ég alltaf ađ leita mér ađ eftirnafni... eđa svona ćttarnafni...
Hef stundum kallađ mig Brattur frá Bjarndýraeyju...
.
.
Ţá hefur mér dottiđ í hug eftirfarandi:
Brattur Steinsnar (sko, ég er nefnilega aldrei langt frá mér)
Brattur Obbosí (sko, segi oft obbosí á morgnana ţegar ég fer framúr)
Brattur Bóla (sko, er afkomandi hálfbróđur Bóluhjálmars)
Brattur Berjalyng (sko, berjalyng er íslenskt eins og ég)
Brattur Minkabani (sko, einu sinni minnkađi ég flugnabanadós)
Brattur Ronaldo (sko, viđ höldum báđir međ Man.United)
Brattur Tröll (sko, er frá Tröllaskaga)
Brattur Skelfilegi (sko, mig langar oft ađ vera skelfilegur, en hef ekki náđ ţví ennţá)
Brattur Brúnaţungi (sko, ég er ekki brúnaţungur, bara ţungur)
Brattur Brattur (sko, ţetta gćti veriđ flott ađ heita í höfuđiđ á sjálfum sér)
Brattur Vatnsţeytari (sko, ţeyti frá mér vatninu ţegar ég er ađ synda)
Brattur Hananú (sko, ţađ er gott ađ segja hananú, ţegar mađur drekkur te)
Brattur Á (sko, er oft ađ veiđa út í á)
Kćru hlustendur, viljiđ ţiđ hjálpa mér ađ velja eitt af ţessu... eđa ţá ađ koma međ tillögu frá ykkur sjálfum...
.
Athugasemdir
Ég er međ ţetta: Von Bratts.
Verđur ekki betra, believe me.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 28.3.2008 kl. 22:03
Brattur Steinsnar ekki spurning Brattur !
Gunnar Níelsson, 28.3.2008 kl. 22:10
Brattur von Bratts...vonin sjálf..já líst skást á ţađ, annars er Brattur Á afskaplega passlegt og ekki flókiđ ađ muna ţađ (meina fyrir mig sko)
Ragnheiđur , 28.3.2008 kl. 22:14
Brattur Bestaskinn Á Morgunoghinn ?
Anna Einarsdóttir, 28.3.2008 kl. 22:17
Brattur Bregga
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.3.2008 kl. 23:53
Gunnar Helgi, nú skil ég ekki baun, hvađ ţýđir Bregga?
Brattur, 29.3.2008 kl. 00:03
Hvađ um Brattur Bjarti Bóhem eđa Brattur sagnaskáld ţađ er eitthvaqđ svo íslenskt.
En Brattur Blíđfagri finnst mér hljóma líka afar vel. Eđa bara Brattur Brattan.
ej
edda (IP-tala skráđ) 29.3.2008 kl. 00:06
Ég er alltaf svag fyrir stuđlum:
Brattur Brennunjáls (sko, vođa ţjóđlegt)
mćli ekki međ ţessu
Brattur Bragarbót (sko, alltaf ađ bćta fyrir eitthvađ)
Brattur Bragđarefur (sko, gćti átt viđ en kannski ekki)
Brattur Bragđgóđi (sko... Annaaaaa???)
Brattur Brattfugl (sko, brattfugl = lús)
Brattur Braukmikli (sko, braukmikill = hávađasamur)
Hmmm... ţađ myndi hjálpa ađ ţekkja viđfangsefniđ betur...
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 02:07
Brattur Steinsnar fćr stig frá mér, hljómar nógu mikiđ sem íslenskađ, erlent snobb.
Brattur Minkabani hefur áhugaverđustu söguna. Sé nafn ţitt fyrir mér í sögubókum grunnskóla í kafla um hvunndagshetjur 21. aldarinnar.
Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 29.3.2008 kl. 11:33
Brattur Steinsnar en ţá verđur líka ađ vera tvö rr í endan. Ţađ ku vera gasalega fínt !
svolítiđ uppskrúfađ í endan
Brattur Steinsnarr
Hildur (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 08:47
Bloggeyrar Brattur! Held ađ ţađ sé á lausu.
Hver var ţessi Bloggeyrar Brattur?
barnungur fór út í heim,
Ráfađ'um ritvöllinn fattur
í rafrćnum samskipta geim.
J.I
Júdas, 30.3.2008 kl. 09:46
Brattur von Selbschwimmerkompetant.
Halldór Egill Guđnason, 1.4.2008 kl. 09:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.