Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
Stólar
3.3.2008 | 07:48
Hafiđ ţiđ tekiđ eftir ţví ađ ţađ eru stólar, eđa sćti út um allt... í leikhúsum, í bíóum, á fótboltavöllum, já bókstaflega út um allt... í öllum stćrđum og gerđum...
.
.
.. mikiđ ofbođslega notum viđ fćturna lítiđ... yfir nóttina liggjum viđ endilöng og göngum yfirleitt ekki mikiđ, nema ţá ţeir sem ganga í svefni... svo vöknum viđ og gerum morgunverkin... sturtum okkur og tannburstum... svo fáum viđ okkur morgunverđ... og ţá setjum viđ á stól á međan viđ snćđum... síđan trítlum viđ út í bíl og hvađ, jú viđ setjumst aftur ţegar inn í bílinn er komiđ... veit ekki um bíla ţar sem mađur getur stađiđ viđ keyrsluna...
.
.
...svo keyrum viđ sitjandi í vinnuna, hoppum út úr bílnum og inn og setjumst... síđan ţegar haldiđ er heim seinnipartinn er sest upp í bílinn... og heim ađ borđa kvöldmatinn og ţá setjumst viđ til borđs... eftir uppvaskiđ... er síđan sest í sófann og horft á sjónvarpiđ fram eftir kvöldi eđa vafrađ um í netheimum...
... svo er stólinn náttúrulega stöđutákn; forstjórastóllinn, bankastjórastóllinn... hallćrislegt, finnst ykkur ţađ ekki?
.
.
... las grein um fyrir nokkru um ţađ hvernig manneskjan á eftir ađ ţróast líkamlega... kom ekki á óvart ađ ţađ er sá líkamshluti sem viđ notum einna mest, sitjandinn, sem á eftir ađ stćkka mest á framtíđarmanneskjunni...
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Kanínuspjall
1.3.2008 | 23:00
.
.
... heyrđu Sigvaldi, , veistu hvađ... ég nenni varla ađ hafa gulrćtur í kvöldmatinn einu sinni enn... mig langar miklu meira í pizzu međ pepperoni...
... ég er alveg búinn ađ fá kanínuleiđ á gulrótum... eigum viđ ekki bara hafa pizzu í kvöld...
...jú, Bergrún mín, kaupum okkur líka popp og kók, skellum svo góđri mynd í grćjurnar og höfum ţađ virkilega kósí...
... heyrđu Sigvaldi, ertu ekki annars kanína????
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Fljúgandi furđuhlutir
1.3.2008 | 10:21
... einu sinni fyrir mörgum árum sjá ég sérkennilegt ljós á lofti... ţetta var um haust á björtum og fögrum morgni... ljósiđ var blátt og hvítt, mjög skćrt og blikkađi og hoppađi á himninum... ég horfđi á ţetta svona í 15 mínútur, fór ţá inn á skrifstofu ţar sem ég var ađ vinna og náđi í vinnufélaga minn... viđ gengum út og horfđum dágóđa stund á ţetta ljós... vinnufélaginn er ekki á međal vor lengur...
.
.
Á ţessum tíma var mikil umrćđa um ađ fólk sem sći svona fyrirbćri á himninum vćri annađhvort vitlaust eđa ţá ađ ţađ vćru eđlilegar skýringar á svona hlutum eđa ljósum... ég "tilkynnti" ţetta ţví ekki... enda held ég ađ ţađ sé engin stofnun á Íslandi sem tekur á móti tilkynningum um fljúgandi furđuhluti., ha... kannski landbúnađarráđuneytiđ...
.
.
Hef samt alltaf gaman af ţví ađ velta fyrir mér lífi á öđrum hnöttum og hvernig ţćr verur gćtu litiđ út...
.
.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)